Er að spá í 24" LCD skjá


Höfundur
Tóti
spjallið.is
Póstar: 404
Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Er að spá í 24" LCD skjá

Pósturaf Tóti » Mið 07. Okt 2009 19:04

Sælir
Er að pæla í þessum 3 skjáum spurning hver verður fyrir valinu.
Er soldið í tölvuleikjum og ýmsu öðru en lítið í myndvinnslu.
Nú ef þið getið bent á fleirri skjái væri það vel þegið :)
En hvernig líst ykkur á ?
http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=29_30_35&products_id=20083
http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=29_30_35&products_id=20199
http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=29_30_35&products_id=20695
Síðast breytt af Tóti á Mið 07. Okt 2009 20:20, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

stebbi-
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Sun 15. Feb 2009 03:42
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er að spá í 24" LCD skjá

Pósturaf stebbi- » Mið 07. Okt 2009 19:41

Sæll, ég skoðaði þetta smá...og ég sé bara einn mun á þessum skjám...það mun vera HDMI möguleikinn, annars eru þeir bara eins.
Þannig þá veltur bara á því hvort þú notir HDMI eða ekki...svo er þetta líka bara frekar ódýrt miðað við það sem ég hef séð á nokkrum öðrum síðum.

Þessir 2 og þessi --> http://www.computer.is/flokkar/431
eru víst þeir ódýrustu í 24" sem ég fann á netinu.
Þannig ég mæli bara með þessum þrem þá.
HDMI eða ekki er bara það sem þú þarft þá að pæla í.
BTW. skjárinn sem ég fann er með HDMI líka og á 59.900kr.


Intel Core i7-6850K 3.6GHz - Gigabyte X99-Ultra Gaming - Corsair Vengeance 64GB DDR4 3200MHz - Samsung 950 Pro M.2 512GB - Samsung 850 Pro 512GB - GIGABYTE GeForce GTX 1080 G1 Gaming - Corsair RM1000i

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er að spá í 24" LCD skjá

Pósturaf Danni V8 » Mið 07. Okt 2009 19:54

Ég er með svona G2411HD og er bara sáttur með hann! Gefur mjög góða mynd í tölvuleikjum.

Ég ætlaði að selja hann og var í raunninni búinn að því, en það gekk til baka og eftir að hafa verið búinn að aftengja hann og gera kláran til afhendingar, en gaurinn lét aldrei sjá sig og svaraði mér ekki. Þá sá ég að ég vildi bara alls ekki missa þennan skjá, sá mikill var munurinn að fara aftur niður í 22".

Eina sem mér hefur fundist óþægilegt er þetta native resolution, 1920x1080, er ekki að ganga vel upp í þungum leikjum. Næ alveg yfir 100fps allan tíma í CS:S í þessari upplausn en í L4D sem ég spila langmest er ég alltaf með svona 50-60 þegar það er lítið gerast og fer alveg niður í 20 stundum þegar það er mikið að gerast, en ég er samt þrjóskur og ætla að spila leiki í native resolution og verð bara að kaupa mér betri vélbúnað til þess að ráða alennilega við það.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

stebbi-
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Sun 15. Feb 2009 03:42
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er að spá í 24" LCD skjá

Pósturaf stebbi- » Mið 07. Okt 2009 20:15

já sæll....ætli maður verði ekki að prufa þetta líka...er með 22" dell skjá sem er með allskonar game settings sem er bara gg gott en ef það er svona mikill munur á 22" og 24" þá verður maður víst að prufa að færa sig ofar um þessar 2" :P

Svo er ég líka sammála því að þessi skjár er mesta tilboð sem ég sé í dag.
Fáir svona skjáir á góðu verði eins og þessi.


Intel Core i7-6850K 3.6GHz - Gigabyte X99-Ultra Gaming - Corsair Vengeance 64GB DDR4 3200MHz - Samsung 950 Pro M.2 512GB - Samsung 850 Pro 512GB - GIGABYTE GeForce GTX 1080 G1 Gaming - Corsair RM1000i


Höfundur
Tóti
spjallið.is
Póstar: 404
Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Er að spá í 24" LCD skjá

Pósturaf Tóti » Mið 07. Okt 2009 20:24

sry 2 linkar voru eins búinn að breyta :oops:



Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er að spá í 24" LCD skjá

Pósturaf OverClocker » Mið 07. Okt 2009 20:27

Kíktu á http://start.is/product_info.php?products_id=2516
Skjár sem er 1920x 1200 (ekki 1080) mun betri fyrir tölvuvinnslu.

Finnur hann kanski ódýrari annars staðar.



Skjámynd

stebbi-
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Sun 15. Feb 2009 03:42
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er að spá í 24" LCD skjá

Pósturaf stebbi- » Mið 07. Okt 2009 20:31

þessir tveir...
http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=29_30_35&products_id=20083
http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=29_30_35&products_id=20695
báðir góðir og annars hefur nattl þann möguleika á hljóði sem er bara snild.

Mæli með þeim.

Hef ekki séð marga ódýrari en þessa sem eru jafn góðir þ.e.a.s.


Intel Core i7-6850K 3.6GHz - Gigabyte X99-Ultra Gaming - Corsair Vengeance 64GB DDR4 3200MHz - Samsung 950 Pro M.2 512GB - Samsung 850 Pro 512GB - GIGABYTE GeForce GTX 1080 G1 Gaming - Corsair RM1000i

Skjámynd

Legolas
Geek
Póstar: 818
Skráði sig: Fim 22. Júl 2004 22:18
Reputation: 2
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Er að spá í 24" LCD skjá

Pósturaf Legolas » Mið 07. Okt 2009 20:41

Eftir mikla ransókn fékk ég mér þennann útaf spekkum og verði plús ég fékk góðann afslátt hjá tolvutek.is
og ég er í sæluvímu ég var ekki að borga 20þús í viðbót fyrir 1 tommu og ??

http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20356


PB_viseo 230ws.jpg


INTEL Core QuadCore i5-6600k @4.3GHz : GIGABYTE Z170x-Gaming 3 G1 (Skylake) : GIGABYTE GTX1060 G1 GAMING 6GB :
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R
+ DELL P2714H


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er að spá í 24" LCD skjá

Pósturaf SteiniP » Mið 07. Okt 2009 20:54

Ég myndi taka BenQ frekar en Asus, þrusu skjáir.
Það er bara spurning hvort að HDMI sé 10þ kr virði fyrir þig.



Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er að spá í 24" LCD skjá

Pósturaf OverClocker » Mið 07. Okt 2009 21:52

Vantar alveg í þennan þráð spurninguna hvort maður á að kaupa 1920x1080 eða 1920x1200 skjá...

Hvar er Yank og fleiri snillingar þegar maður þarf á þeim að halda í dag?

Ég segi sjálfur 1920x1200....




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er að spá í 24" LCD skjá

Pósturaf SteiniP » Mið 07. Okt 2009 22:03

1920x1200 fær mitt atkvæði. Það segir sig sjálft að það er meira skjápláss og svartar rendur fyrir ofan og neðan bíómyndir trufla mig ekki neitt.



Skjámynd

Legolas
Geek
Póstar: 818
Skráði sig: Fim 22. Júl 2004 22:18
Reputation: 2
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Er að spá í 24" LCD skjá

Pósturaf Legolas » Mið 07. Okt 2009 22:35

OverClocker skrifaði:Vantar alveg í þennan þráð spurninguna hvort maður á að kaupa 1920x1080 eða 1920x1200 skjá...

Hvar er Yank og fleiri snillingar þegar maður þarf á þeim að halda í dag?

Ég segi sjálfur 1920x1200....




Aðsjálfsögðu 1920x1200, en það er mun dýrara sýndist mér þegar ég var að skoða þetta.


INTEL Core QuadCore i5-6600k @4.3GHz : GIGABYTE Z170x-Gaming 3 G1 (Skylake) : GIGABYTE GTX1060 G1 GAMING 6GB :
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R
+ DELL P2714H

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er að spá í 24" LCD skjá

Pósturaf Danni V8 » Mið 07. Okt 2009 22:53

Ég er náttúrlega með 1920x1080 eins og komið hefur fram fyrr í þræðinum. Ég hef að vísu ekki prófað 1920x1200 þannig ég hef ekkert til að miða við en mér finnst 1920x1080 alveg í fínasta lagi, finnst ekkert of lítið skjápláss eða neitt þannig, þó að það yrði vissulega meira í 16:10 skjá.

Fyrir mig þá finnst mér alveg æðislegt að geta horft á HD myndir sem eru í akkurat sömu upplausn og skjárinn, t.d. Final Fantasy myndin sem er tölvugerð. Náði í hana í 1920x1080 og hún fyllti alveg akkurat í skjáinn, bara flott 8)

Lendi samt í það í lang flestum bíómyndum að það eru svartar línur fyrir ofan og neðan, þó að ég er á 16:9 skjá.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Er að spá í 24" LCD skjá

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 07. Okt 2009 23:18

Danni V8 skrifaði:Ég er náttúrlega með 1920x1080 eins og komið hefur fram fyrr í þræðinum. Ég hef að vísu ekki prófað 1920x1200 þannig ég hef ekkert til að miða við en mér finnst 1920x1080 alveg í fínasta lagi, finnst ekkert of lítið skjápláss eða neitt þannig, þó að það yrði vissulega meira í 16:10 skjá.

Fyrir mig þá finnst mér alveg æðislegt að geta horft á HD myndir sem eru í akkurat sömu upplausn og skjárinn, t.d. Final Fantasy myndin sem er tölvugerð. Náði í hana í 1920x1080 og hún fyllti alveg akkurat í skjáinn, bara flott 8)

Lendi samt í það í lang flestum bíómyndum að það eru svartar línur fyrir ofan og neðan, þó að ég er á 16:9 skjá.


Media Player Classic - Hægriklikk - Video frame - Stretch to screen

Þoli ekki þessar svörtu línur ýmist fyrir ofan eða á hliðunum.




Höfundur
Tóti
spjallið.is
Póstar: 404
Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Er að spá í 24" LCD skjá

Pósturaf Tóti » Fös 09. Okt 2009 09:45

Ég keypti þennan http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=29_30_35&products_id=20199
Lítur mjög vel út góðir litir,góð skerpa og er hraður.
Góð kaup fyrir þennan pening held ég.
Þakka fyrir ráðleggingar :)