Pósturaf Danni V8 » Mið 07. Okt 2009 19:54
Ég er með svona G2411HD og er bara sáttur með hann! Gefur mjög góða mynd í tölvuleikjum.
Ég ætlaði að selja hann og var í raunninni búinn að því, en það gekk til baka og eftir að hafa verið búinn að aftengja hann og gera kláran til afhendingar, en gaurinn lét aldrei sjá sig og svaraði mér ekki. Þá sá ég að ég vildi bara alls ekki missa þennan skjá, sá mikill var munurinn að fara aftur niður í 22".
Eina sem mér hefur fundist óþægilegt er þetta native resolution, 1920x1080, er ekki að ganga vel upp í þungum leikjum. Næ alveg yfir 100fps allan tíma í CS:S í þessari upplausn en í L4D sem ég spila langmest er ég alltaf með svona 50-60 þegar það er lítið gerast og fer alveg niður í 20 stundum þegar það er mikið að gerast, en ég er samt þrjóskur og ætla að spila leiki í native resolution og verð bara að kaupa mér betri vélbúnað til þess að ráða alennilega við það.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x