Er hægt að slökkva á hörðum diskum?

Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Er hægt að slökkva á hörðum diskum?

Pósturaf Frost » Fös 02. Okt 2009 00:18

Mig langar alveg rosa mikið að vita hvort að það sé hægt. Ég er með 3 harða diska, þegar ég spila leiki þá taka þeir alveg slatta af örgjörvanum mínum. Skil þetta ekki alveg en áreynslan á örgjörvanum fór niður í 50% í call of duty þegar ég aftengdi þá.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að slökkva á hörðum diskum?

Pósturaf JohnnyX » Fös 02. Okt 2009 00:45

er ekki hægt að setja þá á StandBy eða e-ð ?



Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að slökkva á hörðum diskum?

Pósturaf Frost » Fös 02. Okt 2009 01:01

Heyrðu ég fann lausn! tók allt af þeim á tölvuna, formattaði og hætti að nota þá :D


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að slökkva á hörðum diskum?

Pósturaf SteiniP » Fös 02. Okt 2009 01:11

Voru þetta mjög gamlir diskar því þetta á ekki að gerast.



Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að slökkva á hörðum diskum?

Pósturaf Frost » Fös 02. Okt 2009 01:14

SteiniP skrifaði:Voru þetta mjög gamlir diskar því þetta á ekki að gerast.


Þetta voru IDE diskar, svo já þeir voru nokkuð gamlir.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól