munurinn á 32 og 64 bit?
-
Glazier
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: munurinn á 32 og 64 bit?
32-bit = Þótt þú sért með 8 GB ram þá geturu bara notað ca. 3,5 af þeim.
64-bit = Getur verið með miklu meira en nóg ram
Svo ef þú ert með 4 GB ram eða meira fáðu þér það 64-bit
64-bit = Getur verið með miklu meira en nóg ram
Svo ef þú ert með 4 GB ram eða meira fáðu þér það 64-bit
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
einarhr
- Vaktari
- Póstar: 2102
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 308
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: munurinn á 32 og 64 bit?
http://en.wikipedia.org/wiki/Windows_XP
http://en.wikipedia.org/wiki/Windows_XP_Professional_x64_Edition#Windows_XP_Professional_x64_Edition
http://en.wikipedia.org/wiki/Windows_XP_Professional_x64_Edition#Windows_XP_Professional_x64_Edition
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 174
- Staða: Ótengdur
Re: munurinn á 32 og 64 bit?
Termið 32bit eða 64bit er í raun bara um hvernig örgjörvinn vinnur. 64bit CPU getur með 64Bit OS addressað mikið meira RAM, ásamt öðrum hlutum.
Googlaðu þetta bara, nóg af svörum.
Googlaðu þetta bara, nóg af svörum.