ATI HD 5870 reviews - stór listi


Höfundur
corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

ATI HD 5870 reviews - stór listi

Pósturaf corflame » Fim 24. Sep 2009 11:37

Greinilegt að NDA hefur verið aflétt:

http://forums.guru3d.com/showpost.php?p=3283605&postcount=51



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1864
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: ATI HD 5870 reviews - stór listi

Pósturaf Hnykill » Fim 24. Sep 2009 12:29

gmg hvað þetta er gott kort.. ætla vera góður við sjálfan mig um jólin og gefa sjálfum mér 2X svona kort í jólagjöf :Þ


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ATI HD 5870 reviews - stór listi

Pósturaf emmi » Fim 24. Sep 2009 12:46

Ætla nú að bíða og sjá hvað nvidia kemur með áður en ég hoppa á þetta. :)



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1864
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: ATI HD 5870 reviews - stór listi

Pósturaf Hnykill » Fim 24. Sep 2009 12:57

emmi skrifaði:Ætla nú að bíða og sjá hvað nvidia kemur með áður en ég hoppa á þetta. :)


jú maður gerir það náttúrulega.. þeir hljóta að vera komnir með eitthvað fyrir jól.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4358
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 409
Staða: Ótengdur

Re: ATI HD 5870 reviews - stór listi

Pósturaf chaplin » Fim 24. Sep 2009 12:59

Hnykill skrifaði:gmg hvað þetta er gott kort.. ætla vera góður við sjálfan mig um jólin og gefa sjálfum mér 2X svona kort í jólagjöf :Þ

Byrjaðu á því að spælasa í annan aflgjafa, notar 667W on load í CF... :lol: Mæli einni strax með að mounta DuOrb strax á þessi kort, nær alltaf að 89°C on load, ekki yfirklukkað og hávaðinn er "ekki nema" 67dB :8)




Höfundur
corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Re: ATI HD 5870 reviews - stór listi

Pósturaf corflame » Fim 24. Sep 2009 18:57

Ef þú átt gott skjákort nú þegar, þá er í lagi að bíða og sjá til (Nvidia kort kemur ca. febrúar 2010 sá ég einhversstaðar).

En ef það er komin tími á að uppfæra, þá er þetta stálið



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1864
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: ATI HD 5870 reviews - stór listi

Pósturaf Hnykill » Fim 24. Sep 2009 19:23

corflame skrifaði:Ef þú átt gott skjákort nú þegar, þá er í lagi að bíða og sjá til (Nvidia kort kemur ca. febrúar 2010 sá ég einhversstaðar).

En ef það er komin tími á að uppfæra, þá er þetta stálið


Er með ATI 4870. það dugar alveg í allt sem ég er að spila núna svosem.. maður er bara með skjákorts dellu á háu stigi eins og svo margir aðrir hérna :)


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: ATI HD 5870 reviews - stór listi

Pósturaf Nariur » Fim 24. Sep 2009 21:20

mig grunar að það eigi eftir að kosta 70-80þ hérna


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


Höfundur
corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Re: ATI HD 5870 reviews - stór listi

Pósturaf corflame » Fös 25. Sep 2009 11:03

Finnst það ólíklegt, m.v. að menn flytji þetta inn sjálfir, þá ætti verðið að vera um 60þ með öllu. Verslanir geta ekki verið dýrari en það.



Skjámynd

Narco
Ofur-Nörd
Póstar: 275
Skráði sig: Sun 26. Júl 2009 20:57
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: ATI HD 5870 reviews - stór listi

Pósturaf Narco » Sun 27. Sep 2009 16:32

emmi skrifaði:Ætla nú að bíða og sjá hvað nvidia kemur með áður en ég hoppa á þetta. :)

það er komið special edition 2x 295 4Gb kort!!


Toshiba Satellite L555-12E. Intel Core i5 M430@2.27GHz. 4Gb 1066MHz minni. 64-bit W7. ATI mobility Radeon HD5165.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.

Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ATI HD 5870 reviews - stór listi

Pósturaf emmi » Sun 27. Sep 2009 16:45

Ertu að tala um þetta? :lol:

Mynd
Síðast breytt af emmi á Sun 27. Sep 2009 17:28, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: ATI HD 5870 reviews - stór listi

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 27. Sep 2009 17:27

Hah, 5 8pin raftengi. Ágætt!



Skjámynd

Narco
Ofur-Nörd
Póstar: 275
Skráði sig: Sun 26. Júl 2009 20:57
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: ATI HD 5870 reviews - stór listi

Pósturaf Narco » Sun 27. Sep 2009 17:33

jaa nei. En þetta er aðeins nettara mar: http://event.asus.com/vga/2009/rog_mars/fastest/


Toshiba Satellite L555-12E. Intel Core i5 M430@2.27GHz. 4Gb 1066MHz minni. 64-bit W7. ATI mobility Radeon HD5165.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.


vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: ATI HD 5870 reviews - stór listi

Pósturaf vesley » Sun 27. Sep 2009 18:42

Narco skrifaði:
emmi skrifaði:Ætla nú að bíða og sjá hvað nvidia kemur með áður en ég hoppa á þetta. :)

það er komið special edition 2x 295 4Gb kort!!




ert gjörsamlega að misskilja þetta kort ..... þetta er ekki!!! 2x295 . þetta er 2x285. ef þetta væri 2x295 þá væri þetta bara quad-sli 295 kortið sameinað í eitt kort. prolly á 2 pcb plötum . og myndi ná akkúrat sömu niðurstöðum og ef þú myndir bara kaupa þér 2x295 í staðinn fyrir það sem þú nefndir. því það er ekki til tæknin til að SLI-a 8 kort.




Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ATI HD 5870 reviews - stór listi

Pósturaf Selurinn » Sun 27. Sep 2009 22:25

KermitTheFrog skrifaði:Hah, 5 8pin raftengi. Ágætt!


Já góðan daginn 1000W+ :shock:




Höfundur
corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Re: ATI HD 5870 reviews - stór listi

Pósturaf corflame » Þri 29. Sep 2009 11:57

Vá, ef þetta er það besta sem Nvidia getur gert, þá erum við að tala um að þeir enda eins og 3Dfx (Voodoo) með rándýrt skjákort sem þarf external powersupply. Og fara á hausinn.




vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: ATI HD 5870 reviews - stór listi

Pósturaf vesley » Þri 29. Sep 2009 21:46

corflame skrifaði:Vá, ef þetta er það besta sem Nvidia getur gert, þá erum við að tala um að þeir enda eins og 3Dfx (Voodoo) með rándýrt skjákort sem þarf external powersupply. Og fara á hausinn.


jájá svona getur photoshoppið farið með mann.




Höfundur
corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Re: ATI HD 5870 reviews - stór listi

Pósturaf corflame » Mið 30. Sep 2009 13:51

Ah, hlaut að vera