hefur einhver overklockað MSI móðurborð ?
-
Sphinx
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1186
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
hefur einhver overklockað MSI móðurborð ?
hefur einhver overklockað MSI móðurboð vantar Svar eða hefur eunhver reynslu a að hafa gert það eða eitthvað endilega kommentaðu ef þú veist eitthvað um þetta =)takk
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate
Re: hefur einhver overklockað MSI móðurborð ?
Já hef yfirklukkað á nokkrum MSI móðurborðum.
Væri fínt að taka framm gerðina af móðurborðinu
BTW það er bögg að yfirklukka á MSI móðurborðum ef þau eru ekki platium útgáfur...
Væri fínt að taka framm gerðina af móðurborðinu
BTW það er bögg að yfirklukka á MSI móðurborðum ef þau eru ekki platium útgáfur...
AMD 5800X3D | 2xAMD RX6800XT RED DEVIL (EK-Quantum Vatnskæling)| 64GB (4x16GB) G. Skill Ripjaws V 3600MHz | ASROCK X570 TAICHI RAZER | 1TB SAMSUNG 990PRO | Be quiet! Dark Base PRO 901
Re: hefur einhver overklockað MSI móðurborð ?
Nothing skrifaði:Já hef yfirklukkað á nokkrum MSI móðurborðum.
Væri fínt að taka framm gerðina af móðurborðinu
BTW það er bögg að yfirklukka á MSI móðurborðum ef þau eru ekki platium útgáfur...
hvers vegna er það bögg? Er nefnilega að pæla að OC'a og ég er ekki með Platinum úrgáfu :S
Re: hefur einhver overklockað MSI móðurborð ?
JohnnyX skrifaði:Nothing skrifaði:Já hef yfirklukkað á nokkrum MSI móðurborðum.
Væri fínt að taka framm gerðina af móðurborðinu
BTW það er bögg að yfirklukka á MSI móðurborðum ef þau eru ekki platium útgáfur...
hvers vegna er það bögg? Er nefnilega að pæla að OC'a og ég er ekki með Platinum úrgáfu :S
Það er hægt að yfirklukka, en það er svo takmarkaður biosinn á MSI borðum sem er ekki Platium útgáfa. Erfitt að ná stöðugu yfirklukki t.d.
Ég reyndar hef ekki verið á yfirklukka á s775 MSI borðum en hef heyrt að það sé alveg eins og s939, semsagt erfitt að ná stöðugu yfirklukki og miklu minn fídusar til að yfirklukka heldur en á Platium útgáfum...
AMD 5800X3D | 2xAMD RX6800XT RED DEVIL (EK-Quantum Vatnskæling)| 64GB (4x16GB) G. Skill Ripjaws V 3600MHz | ASROCK X570 TAICHI RAZER | 1TB SAMSUNG 990PRO | Be quiet! Dark Base PRO 901
-
Sphinx
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1186
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: hefur einhver overklockað MSI móðurborð ?
Nothing skrifaði:Já hef yfirklukkað á nokkrum MSI móðurborðum.
Væri fínt að taka framm gerðina af móðurborðinu
BTW það er bögg að yfirklukka á MSI móðurborðum ef þau eru ekki platium útgáfur...
já haha er með MSI p43 neo =) ætla semsagt að overklocka örran E7400
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate
Re: hefur einhver overklockað MSI móðurborð ?
Nothing skrifaði:JohnnyX skrifaði:Nothing skrifaði:Já hef yfirklukkað á nokkrum MSI móðurborðum.
Væri fínt að taka framm gerðina af móðurborðinu
BTW það er bögg að yfirklukka á MSI móðurborðum ef þau eru ekki platium útgáfur...
hvers vegna er það bögg? Er nefnilega að pæla að OC'a og ég er ekki með Platinum úrgáfu :S
Það er hægt að yfirklukka, en það er svo takmarkaður biosinn á MSI borðum sem er ekki Platium útgáfa. Erfitt að ná stöðugu yfirklukki t.d.
Ég reyndar hef ekki verið á yfirklukka á s775 MSI borðum en hef heyrt að það sé alveg eins og s939, semsagt erfitt að ná stöðugu yfirklukki og miklu minn fídusar til að yfirklukka heldur en á Platium útgáfum...
væri erfitt að hafa E8400 stöðugan á MSI P43 Neo í t.d. 3,6GHz og sorry Aron123 fyrir Thread steal
-
Sphinx
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1186
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: hefur einhver overklockað MSI móðurborð ?
væri erfitt að hafa E8400 stöðugan á MSI P43 Neo í t.d. 3,6GHz og sorry Aron123 fyrir Thread steal
[/quote]
heh ekkert mal væri bara til að fá svör
þvi mer langar að overklocka örran minn hann er alveg að skíta á sig 
heh ekkert mal væri bara til að fá svör
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate
Re: hefur einhver overklockað MSI móðurborð ?
Þið ættuð að geta alveg yfirklukkað örgjörvana... um smá, en ekki rosalegt, bara fylgjast vel með hitanum 
AMD 5800X3D | 2xAMD RX6800XT RED DEVIL (EK-Quantum Vatnskæling)| 64GB (4x16GB) G. Skill Ripjaws V 3600MHz | ASROCK X570 TAICHI RAZER | 1TB SAMSUNG 990PRO | Be quiet! Dark Base PRO 901
Re: hefur einhver overklockað MSI móðurborð ?
Um allt sem ég hef lesið um MSI móðurborð að þá eru þau sársauki að yfirklukka! Þá meina ég pain! En þá eru þau nokkur á markaðinum sem hafa reynst mjög góð. Eins og nothing tók fram, ef þau eru ekki Plat. að þá verður þetta vesen, mikið um drop og droop.
-
Safnari
- Nörd
- Póstar: 136
- Skráði sig: Lau 01. Nóv 2008 22:13
- Reputation: 0
- Staðsetning: Rkjnes
- Staða: Ótengdur
Re: hefur einhver overklockað MSI móðurborð ?
Aron123
Settu bushraðan á 300 þá fer örrin úr 2800 í 3150, sem er ca. sama og E8500
Ef þú ert með 800 minni þá fer það í 900. Ættir ekki að þurfa að hækka neinar spennur.
JohnnyX
Settu bushraðan á 367 þá fer örrin í 3300 sem er 10prósent hækkun
Ef þú ert með 800 minni þá þarftu ekki að breyta hlutföllum.
Ef þú ferð með bushraðan í 400 til að ná 3600, þá þarftu að hækka spennuna inn á örran
og breyta hlutföllum fyrir minnið.
Settu bushraðan á 300 þá fer örrin úr 2800 í 3150, sem er ca. sama og E8500
Ef þú ert með 800 minni þá fer það í 900. Ættir ekki að þurfa að hækka neinar spennur.
JohnnyX
Settu bushraðan á 367 þá fer örrin í 3300 sem er 10prósent hækkun
Ef þú ert með 800 minni þá þarftu ekki að breyta hlutföllum.
Ef þú ferð með bushraðan í 400 til að ná 3600, þá þarftu að hækka spennuna inn á örran
og breyta hlutföllum fyrir minnið.
-
himminn
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 398
- Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Re: hefur einhver overklockað MSI móðurborð ?
Safnari skrifaði:Aron123
Settu bushraðan á 300 þá fer örrin úr 2800 í 3150, sem er ca. sama og E8500
Ef þú ert með 800 minni þá fer það í 900. Ættir ekki að þurfa að hækka neinar spennur.
JohnnyX
Settu bushraðan á 367 þá fer örrin í 3300 sem er 10prósent hækkun
Ef þú ert með 800 minni þá þarftu ekki að breyta hlutföllum.
Ef þú ferð með bushraðan í 400 til að ná 3600, þá þarftu að hækka spennuna inn á örgjörvan
og breyta hlutföllum fyrir minnið.
Það hefur reynst mér erfitt að breita neinu í biosnum hjá mér tengt örgjörvanum. Bushraðinn er einfaldlega læstur. Hvernig aflæsi ég ?
-
Safnari
- Nörd
- Póstar: 136
- Skráði sig: Lau 01. Nóv 2008 22:13
- Reputation: 0
- Staðsetning: Rkjnes
- Staða: Ótengdur
Re: hefur einhver overklockað MSI móðurborð ?
Hljómar furðulega að alt sé læst.
Í Cell Menu Flipanum er alt sem þú þarft til að yfirklukka.
Disablaðu DOT
Disablaðu Intel EIST
Ætti að Duga.l
Mundu bara að halda PCIeX hraðanum kjurum á 100
Í Cell Menu Flipanum er alt sem þú þarft til að yfirklukka.
Disablaðu DOT
Disablaðu Intel EIST
Ætti að Duga.l
Mundu bara að halda PCIeX hraðanum kjurum á 100
-
Selurinn
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1230
- Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
- Reputation: 2
- Staðsetning: Mhz
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: hefur einhver overklockað MSI móðurborð ?
Ég klukkaði einu sinni svona MSI borð, en var þó Platinum.
Gekk ekkert í fyrstu þar til ég hækkaði eina stillingu í sama flipann og þú breytir FSB og þess háttar.
Hún hét eitthvað Calibration, kannski vCore calibration, man ekki.
Þú allavega botnar í hámark stillinguna þar, þá áttu miklu aðveldara með að ná stabílli klukkun.
Gekk ekkert í fyrstu þar til ég hækkaði eina stillingu í sama flipann og þú breytir FSB og þess háttar.
Hún hét eitthvað Calibration, kannski vCore calibration, man ekki.
Þú allavega botnar í hámark stillinguna þar, þá áttu miklu aðveldara með að ná stabílli klukkun.
-
viddi
- Stjórnandi
- Póstar: 1311
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
- Reputation: 7
- Staðsetning: <?php
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: hefur einhver overklockað MSI móðurborð ?
Ég átti einusinni P35 Platinum borð og það var PAIN að yfirklukka á því, gafst upp og fékk mér Gigabyte borð, allt annað líf 
A Magnificent Beast of PC Master Race
-
Selurinn
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1230
- Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
- Reputation: 2
- Staðsetning: Mhz
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: hefur einhver overklockað MSI móðurborð ?
viddi skrifaði:Ég átti einusinni P35 Platinum borð og það var PAIN að yfirklukka á því, gafst upp og fékk mér Gigabyte borð, allt annað líf
heyr heyr!
G-I-G-A-B-Y-T-E (með djúpa karlmannsrödd)