Pokar til að geyma tölvudót?

Skjámynd

Höfundur
Hj0llz
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 25. Sep 2009 19:01
Reputation: 1
Staðsetning: Glued To My Chair!
Staða: Ótengdur

Pokar til að geyma tölvudót?

Pósturaf Hj0llz » Lau 26. Sep 2009 10:21

Sælir vaktarar.

Viti þið nokkuð hvar sé hægt að kaupa Anti-Static poka til að geyma vélbúnað í sem maður er ekki að nota lengur?
Virðist ekki finna þetta á tölvubúða síðum.

Allar uppástungur vel þegnar.

P.s.
Er á Akureyri




vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Pokar til að geyma tölvudót?

Pósturaf vesley » Lau 26. Sep 2009 11:18

ferð í næstu verslun með verkstæði og biður um svona poka. ættu örugglega geta látið þig fá nokkra. flest verkstæði eiga helling af þessu úr viðgerðum og samsetningum.