Já , langaði að spyrja hvað gæti verið að , áður en ég fer að rífa hana í sundur .
Málið er þegar maður kveikir á henni stundum , þá heyrir maður hörðu diskana fara í gang og viftur , svo eftir 4-6sekúntur drepur hún á sér , og startar sér aftur. Manni tekst að redda þessu með að kippa henni úr sambandi í nokkrar sekúntur og kveiki aftur , þá startar hún sér eðlilega og ekkert vesen.
Vesenið gæti hugsanlega legið í PSU´inu það er bara 650w og gæti verið farið að slakna . Tölvan hefur alltaf verið á mörkunum hvað varðar aflgjafann, enda straum æta, sérstaklega GTX295
Ég hef ekkert verið að yfirklukka hana neitt, eða modda neitt og hún runnar alveg smooth. . þeas ef hún nær að starta sér
hvað haldið þið ?
Tölva fail startar
Re: Tölva fail startar
Gæti vel trúað að þetta sé aflgjafi sem er farinn að slaka.. samt spes vandamál.. prufaðu næst þegar þú startar henni að keyra memtest 86+, bara til að ganga úr skugga að þetta sé minnið, svo getur verið sniðugt að prufa annað kort.
Re: Tölva fail startar
Víst að þú ert með GTX 295 og 650W er mjög trúlegt að þetta sé aflgjafinn.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
Gúrú
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva fail startar
Frost skrifaði:Víst að þú ert með GTX 295 og 650W er mjög trúlegt að þetta sé aflgjafinn.
ÁÁÁÁIIIIIIIIIII.

Modus ponens
-
jonsig
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva fail startar
Ahm, hefur keyrt smooth hingað til , og meira að segja ekkert vesen þegar ég startaði tölvunni áðan. Gæti alveg verið aflgjafinn að klúðra öllu , en eru tölvur svona þungar í startinu ? meina GTX í 100% vinnslu gerist ekki nema það sé í þungri grafík vinnslu
mynd af stuffinu hérna viewtopic.php?f=21&t=21184&p=195841&hilit=gtx+295+mynd#p195841
mynd af stuffinu hérna viewtopic.php?f=21&t=21184&p=195841&hilit=gtx+295+mynd#p195841
-
einarhr
- Vaktari
- Póstar: 2102
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 308
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva fail startar
Ég lendi stunum í þessu á servernum mínum þegar ég þarf að restarta, hann er með haug af diskum og frekar slöppu 650w budget PSU. Hjá mér er það klárlega psu sem er að valda þessu en ég er svosem ekkert að stressa mig því hann er í gangi 24/7 og er einungis að hýsa download.
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
SteiniP
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva fail startar
Það er náttúrulega lítið sem ekkert reynt á skjákortið í startupinu en fer samt örugglega eitthvað í það bara að kveikja á því. Ef þetta væri það þá myndi hún örugglega slökkva á sér í þungri grafíkvinnslu.
Búinn að clear cmos? Þetta hljómar eins og boot guardinn á móbóinu mínu. Þegar maður OCar of mikið þá reynir hún að starta sér nokkrum sinnum og hrekkur svo í gang með default stillingum eftir að maður tekur rafmagnið. Ólíklegt samt ef þú hefur ekkert verið að OCa, en sakar ekki að prufa.
prófa jafnvel að starta henni með einum minniskubb í einu.
Til að ganga úr skugga um aflgjafann, þá er málið að setja alveg topp álag á tölvuna, t.d. Prime95 og crysis í max gæðum á sama tíma. Ef PSU er eitthvað slappur þá ætti hann að drepa á sér við það.
Búinn að clear cmos? Þetta hljómar eins og boot guardinn á móbóinu mínu. Þegar maður OCar of mikið þá reynir hún að starta sér nokkrum sinnum og hrekkur svo í gang með default stillingum eftir að maður tekur rafmagnið. Ólíklegt samt ef þú hefur ekkert verið að OCa, en sakar ekki að prufa.
prófa jafnvel að starta henni með einum minniskubb í einu.
Til að ganga úr skugga um aflgjafann, þá er málið að setja alveg topp álag á tölvuna, t.d. Prime95 og crysis í max gæðum á sama tíma. Ef PSU er eitthvað slappur þá ætti hann að drepa á sér við það.
-
jonsig
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva fail startar
já kannaðist við þetta þegar ég var að overclocka AMD stuffið í den (4 mánuðir)
, en ég hef ekki hreyft við E8600 hann er alveg nógu clockaður víst fyrir
-
himminn
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 398
- Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva fail startar
Eins og steini sagði skaltu reseta cmos áður en þú ferð í einhverjar rótækar aðgerðir.
-
jonsig
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva fail startar
update: ég tók cd-rom´ið úr sambandi ?! Fann út að það var eitthvað djös óhljóð í því. og þetta virðist vera bara í fína núna 