Windows tekst ekki að installa USB driverum rétt


Höfundur
Predator
1+1=10
Póstar: 1185
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 53
Staða: Ótengdur

Windows tekst ekki að installa USB driverum rétt

Pósturaf Predator » Sun 20. Sep 2009 20:15

Alltaf þegar ég reyni að tengja minnislykil, ipod eða harðan disk í tölvuna hjá mér fæ ég alltaf upp sama errorinn, þetta virðist gerast bæði á XP, Vista og Windows 7 og er ég alveg uppiskroppa með hugmyndir hvað skuli gera. Hef reynt að reinstalla driverunum oft og allt kemur fyrir ekki.
Viðhengi
bug.png
bug.png (43.51 KiB) Skoðað 916 sinnum


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H

Skjámynd

razrosk
Ofur-Nörd
Póstar: 274
Skráði sig: Þri 15. Sep 2009 20:16
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Windows tekst ekki að installa USB driverum rétt

Pósturaf razrosk » Þri 22. Sep 2009 21:20

Prufaðu að stinga inn í annað USB slot (helst á bakvið)


CompTIA A+/Network+/Security+/PDI+


Höfundur
Predator
1+1=10
Póstar: 1185
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 53
Staða: Ótengdur

Re: Windows tekst ekki að installa USB driverum rétt

Pósturaf Predator » Mið 23. Sep 2009 16:34

löngu búinn að prófa öll tengin, kemur alltaf það sama..


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H

Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Windows tekst ekki að installa USB driverum rétt

Pósturaf BjarniTS » Mið 23. Sep 2009 17:53

Ef að þú ferð í device maniger , færðu þá einhver ljót merki, eða óvenjulegan texta í Universal Serial Bus kaflanum þar?
Þú ert vænti ég með chipset driverana uppsetta ?

, annars þá lenti ég einusinni í svipuðu (usb virkaði bara stundum og stöðugt með leiðindi ) með tölvu sem ég átti einusinni , notaði lítið usb í henni og þetta svosem háði mér aldrei en hún var svona format eftir format , restart eftir restart , án þess að ég væri að sjá neina lausn á þessu í fljótu bragði.


Nörd


dorg
has spoken...
Póstar: 171
Skráði sig: Lau 24. Jún 2006 10:19
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows tekst ekki að installa USB driverum rétt

Pósturaf dorg » Mið 23. Sep 2009 21:31

Smá pæĺing, starta upp af live cd diski og prófa hvort USB virki þar.

Ef þau virka þar þá veistu að það er ekkert að hardware, og þarft að einbeita þér að driverum
annars er þetta hardware tengt og þá alveg sama hvernig þú ruglar í driverum.