Nú vill ég halda tölvunni nokkuð góðri og er að spá hvað maður ætti að uppfæra næst fyrir einhvað um 40kallinn til að byrja með. Er ekki að tala um einhvern pakka heldur bara: skjákort eða aflgjafa, harðan disk og svo framvegis.
Setup:
Örgjörvi: C2D 8400
Skjákort: Geforce 9600gt
Móðurborð: Gigabyte EP43-DS3L
Hdd1: WD 74gb raptor. nokkura ára gamall.
Hdd2: WD 500gb 7200rpm
RAM: 4gb ddr2 1066mhz OCZ Gold XTC Dual Channel
PSU: Einhvað 400w veit ekki meir.
DVD: einhvað basic drif bara.
Hvað á að uppfæra ?
-
mercury
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3458
- Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
- Reputation: 64
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað á að uppfæra ?
og já kanski rétt að það komi fram að þetta skjákort var ný tilkomið þegar ég keypti það.
Memory: 900mhz
Shaders: 1625mhz
Core: 650mhz
Memory: 900mhz
Shaders: 1625mhz
Core: 650mhz
-
Hnykill
- Of mikill frítími
- Póstar: 1864
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað á að uppfæra ?
Ég myndi persónlulega byrja á aflgjafanum svona til að vera safe seinna þegar þú færð þér nýtt skjákort t.d. góður aflgjafi er alltaf traustur grunnur að góðri tölvu 
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
mercury
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3458
- Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
- Reputation: 64
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað á að uppfæra ?
ok ok grunaði það reyndar. En nú veit ég minna en pirrandi fluga um PSU. jújú fleiri wött því betra "að einhverju leiti" en með hverju mynduð þið mæla fyrir já kanski 25-30k ???
-
Hnykill
- Of mikill frítími
- Póstar: 1864
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað á að uppfæra ?
mercury skrifaði:ok ok grunaði það reyndar. En nú veit ég minna en pirrandi fluga um PSU. jújú fleiri wött því betra "að einhverju leiti" en með hverju mynduð þið mæla fyrir já kanski 25-30k ???
-----------------------------------------------------------------------------------------
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4251
Sama og ég er með
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
mercury
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3458
- Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
- Reputation: 64
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað á að uppfæra ?
Hnykill skrifaði:mercury skrifaði:ok ok grunaði það reyndar. En nú veit ég minna en pirrandi fluga um PSU. jújú fleiri wött því betra "að einhverju leiti" en með hverju mynduð þið mæla fyrir já kanski 25-30k ???
-----------------------------------------------------------------------------------------
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4251
Sama og ég er meðgetur treyst á þennan í langan tíma.
-----------------------------------------------------------------------------------------
Er ekki þokkalegt ves að tengja þetta ???? er alveg flinkur í svona skrúfuvinnu og þessháttar en enginn rafvirki.
-
Hnykill
- Of mikill frítími
- Póstar: 1864
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað á að uppfæra ?
þetta eru nú bara 4 skrúfur aftan á kassanum. svo lengi sem þú kannt að tengja rafmagn í hörðu diskana og móðurborðið er þetta lítið mál.
þessi tengi á aflgjafanum passa í rauninni bara á það sem þau eiga fara í. erfitt að klúðra þessu nema þú virkilega reynir það
þessi tengi á aflgjafanum passa í rauninni bara á það sem þau eiga fara í. erfitt að klúðra þessu nema þú virkilega reynir það
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
mercury
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3458
- Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
- Reputation: 64
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað á að uppfæra ?
HAHA takk fyrir það. en svo skjákort fyrir einhvað um 40kallinn. geforce 275 þá málið eða ???
-
Hnykill
- Of mikill frítími
- Póstar: 1864
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað á að uppfæra ?
mercury skrifaði:HAHA takk fyrir það. en svo skjákort fyrir einhvað um 40kallinn. geforce 275 þá málið eða ???
þú klikkar ekki á því korti sko.. en kosta þau ekki meira en 40 kall?
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
SteiniP
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað á að uppfæra ?
Hnykill skrifaði:mercury skrifaði:HAHA takk fyrir það. en svo skjákort fyrir einhvað um 40kallinn. geforce 275 þá málið eða ???
þú klikkar ekki á því korti sko.. en kosta þau ekki meira en 40 kall?
43 kall
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1467
-
Hnykill
- Of mikill frítími
- Póstar: 1864
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað á að uppfæra ?
mercury skrifaði:akkurat.. er þetta ekki annars besta kortið fyrir prísinn ?
jú veistu ég held það.. hef ekki heyrt neitt slæmt um þetta kort og allir mjög sáttir við það sem eiga það.
ertu að spá í að fá þér svona í staðinn fyrir aflgjafa? =)
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
mercury
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3458
- Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
- Reputation: 64
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað á að uppfæra ?
Hnykill skrifaði:mercury skrifaði:akkurat.. er þetta ekki annars besta kortið fyrir prísinn ?
jú veistu ég held það.. hef ekki heyrt neitt slæmt um þetta kort og allir mjög sáttir við það sem eiga það.
ertu að spá í að fá þér svona í staðinn fyrir aflgjafa? =)
---------------------------------------------------------------
haha ég er nú ekki alger froðuheili. stórefa að ég gæti keyrt kortið + restina af draslinu á 400w