Það næsta sem ég hef komist er þessi hérna http://tl.is/vara/18830 skv framleiðanda þá hefur hann vélbúnaðarstuðning til þess að downmixa DTS hljóð í Ac3 hljóð en þeir hafa en ekki gefið út firmware uppfærslu sem gerir honum kleift að gera það.
Svo fann ég á netinu að Wd tv live styður dts, en bæði þá er hann ekki kominn á klakan svo ég viti og mig langar í flakkara, as in box með disknum í
Svo ég spyr, veit einhver hvar ég gæti fundið flakkara sem styður DTS hljóð afspilun.