Bios stillingar v/minni


Höfundur
peturm
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Lau 28. Mar 2009 20:50
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Bios stillingar v/minni

Pósturaf peturm » Þri 25. Ágú 2009 11:18

Sælir

Ég var að henda saman vél og keypti OCZ 4GB DDR2 1066MHz Gold
Þegar ég boot vélinni upp kemur minnið sem 800MHz.

Ég geri ráð fyrir að ég þurfi að fikta í BIOSnum til að fá þetta í stand?

Verð annars að játa á mig að ég er tótali lost í öllu þessu "klukki"


Annars er vélin svona...

Móðurborð
Gigabyte AM2+/AM3 GA-MA78GM-UD2H móðurborð, ATI3200
http://www.tolvutek.is/product_info.php?products_id=20150

Örgjörvi
AM2+ Athlon X2 Dual Core 7750, Black Edition
http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=1_5_7&products_id=20040

Vinnsluminni
OCZ 4GB DDR2 1066MHz (2X2GB) Gold Edition
http://www.tolvutek.is/product_info.php?products_id=19058


kv,
Pétur Marel




Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bios stillingar v/minni

Pósturaf Selurinn » Þri 25. Ágú 2009 11:34

Þarft að breyta dividerum fyrir CPU:DRAM



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Bios stillingar v/minni

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 25. Ágú 2009 17:01

Eða hækka FSB og yfirklukka þar með örgjörvann.

Annars, eins og hann segir hér að ofan, breyta dividernum.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4358
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 409
Staða: Ótengdur

Re: Bios stillingar v/minni

Pósturaf chaplin » Lau 29. Ágú 2009 06:27

Ekki gleyma að stilla timings og voltin, mitt er 5-5-5-12 @ 2.2v (1000MHz) stock, þegar ég henti því í tölvuna var það 5-5-5-18 @ 1.9v 816 MHz. Held þú getur verið öruggur með að hætta örgjafan um alltaf að 400MHz án þess að þurfa hækka voltin á hann, en misjafnt eftir örgjörvum.