E5200 sem heldur að hann sé single core


Höfundur
SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

E5200 sem heldur að hann sé single core

Pósturaf SteiniP » Þri 25. Ágú 2009 12:07

Ég er hérna með tölvu með E5200 örgjörva og Asus P5N73-Am micro-atx móðuborði.
Örinn er Stepping A og Revision R0 og ég er búinn að uppfæra BIOS í 0501, en þar á að koma inn stuðningur fyrir þennan örgjörva.
Ég setti upp Windows 7 RTM x64 á tölvuna, búinn að prufa bæði nforce drivera af nvidia.com og frá asus.com

En örgjörvinn kemur fram sem single core, eða bara einn kjarni virkur.
Í PC-wizard stendur:
Number of Core: 2
Number of Core enabled: 1

Coretemp, CPU-z og task manager sýna líka bara einn kjarna.

Mér finnst líklegt að seinni kjarninn sé óvirkur í BIOS, en það er engin augljós stilling sem að disable'ar kjarnann.
Hvað haldið þið?




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: E5200 sem heldur að hann sé single core

Pósturaf AntiTrust » Þri 25. Ágú 2009 12:30

Hefuru prufað annað flash bios software? Hvaða BIOS ver. varstu með á undan 0501?

Hefuru prufað að uninstalla/reinstalla CPU í device manager?



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3857
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 169
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: E5200 sem heldur að hann sé single core

Pósturaf Daz » Þri 25. Ágú 2009 12:39

Er hann ekki með einhverskonar speedstepping virkt og keyrir þá bara á öðrum kjarnanum þegar lítið er að gerast?




Höfundur
SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: E5200 sem heldur að hann sé single core

Pósturaf SteiniP » Þri 25. Ágú 2009 12:50

AntiTrust skrifaði:Hefuru prufað annað flash bios software? Hvaða BIOS ver. varstu með á undan 0501?

Hefuru prufað að uninstalla/reinstalla CPU í device manager?

samkvæmt þessu þá er ekki stuðningur fyrir E5200 R0 nema í BIOS 0501.
Ég var með 301 fyrir en uppfærði meðan það var P4 í vélinni.

Daz skrifaði:Er hann ekki með einhverskonar speedstepping virkt og keyrir þá bara á öðrum kjarnanum þegar lítið er að gerast?

Neibb, speedstep, internal thermal control, halt state, etc. allt óvirkt.
Og já hann er líka svona undir álagi.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: E5200 sem heldur að hann sé single core

Pósturaf AntiTrust » Þri 25. Ágú 2009 13:05

SteiniP skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Hefuru prufað annað flash bios software? Hvaða BIOS ver. varstu með á undan 0501?

Hefuru prufað að uninstalla/reinstalla CPU í device manager?

samkvæmt þessu þá er ekki stuðningur fyrir E5200 R0 nema í BIOS 0501.
Ég var með 301 fyrir en uppfærði meðan það var P4 í vélinni.


Nú ok, var að skoða annað chart þar sem var talað um að 0301 og 0401 virkuðu líka með E5200. Datt bara í hug að downgrade-a aftur niður og vinna þig upp, sjá hvort það breytir e-rju.

Svo er annað, er þetta móðurborð PCB ver 2.01?




Höfundur
SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: E5200 sem heldur að hann sé single core

Pósturaf SteiniP » Þri 25. Ágú 2009 15:18

nvm, ég gerði clear cmos og þá datt hinn kjarninn inn. Ég verið búinn að rugla eitthvað í BIOSnum =D>