hvernig veit ég hvort ákveðinn örgjörfi geti keyrt xp?


Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

hvernig veit ég hvort ákveðinn örgjörfi geti keyrt xp?

Pósturaf Harvest » Lau 22. Ágú 2009 15:35

Góðan dag

Ég er að spá í að fá mér fartölvu með uppsettu vista á. Mig langar hinsvegar að vita hvort ég geti sett upp XP Pro uppá vélinni eða ekki.

Þetta er þessi vél: Acer Aspire Timeline 4810MA4810TZ-4011

Örgjörvi : Intel® Pentium® Processor SU2700


Googlaði þetta með mis miklum ágætum. Það talar einhverjir um að þetta sé möguleiki, en ég fékk ekkert sem ég gann sannfærst um.


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvernig veit ég hvort ákveðinn örgjörfi geti keyrt xp?

Pósturaf SteiniP » Lau 22. Ágú 2009 16:01

Já já þú getur sett upp hvaða stýrikerfi sem þú vilt þótt að vélin komi uppsett með Vista.
Það er enginn örgjörvi sem getur bara keyrt vista og ekkert annað.



Skjámynd

techseven
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 312
Skráði sig: Lau 02. Des 2006 17:26
Reputation: 9
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: hvernig veit ég hvort ákveðinn örgjörfi geti keyrt xp?

Pósturaf techseven » Lau 22. Ágú 2009 18:19

SteiniP skrifaði:Já já þú getur sett upp hvaða stýrikerfi sem þú vilt þótt að vélin komi uppsett með Vista.
Það er enginn örgjörvi sem getur bara keyrt vista og ekkert annað.


Þú getur ekki notað XP á hvaða fartölvu sem er, þetta er ekki bara spurning um örgjöva. Sumar af þessum nýrri gerðum eru með kubbasetti þar sem enginn XP stuðningur er til staðar. Veit um einn sem gekk í gegnum "eld og brennistein" til að reyna að setja upp XP á fínu Asus fartölvuna sína, en eftir miklar rannsóknir og upplýsingar frá umboðsaðilanum, þá bara var ekki hægt að setja XP í þessa tölvu. Þetta er frá þeim tíma þegar það var sem vinsælast að hata Vista, fyrir ca. 2 árum síðan...

Farðu á heimasíðu framleiðandans til að gá hvort að þeir skaffi driver-a fyrir þessa vél á XP.


Ryzen 7 5700X - MSI RTX 2080 Gaming X Trio

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: hvernig veit ég hvort ákveðinn örgjörfi geti keyrt xp?

Pósturaf lukkuláki » Lau 22. Ágú 2009 18:24

Þú þarft nú minnstar áhyggjur að hafa af örranum þú ættir frekar að tékka á því hvort það hafa verið gerðir driverar fyrir það sem er í tölvunni.
Sumar vélar sem koma með Vista eru "incompatible" fyrir XP.
En oftast þá reddar maður þessu með smá vinnu og þolinmæði
Driverar sem þarf að vera búið að búa til fyrir XP eru til dæmis driverar fyrir:
Skjástýringu
Hljóðstýringu
Chipsetið
Wireless network
LAN kort
ofl.
Ég held svei mér þá að ég hafi verið að stja XP í svona vél fyrir nokkrum mánuðum síðan það gekk upp fyrir rest.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvernig veit ég hvort ákveðinn örgjörfi geti keyrt xp?

Pósturaf SteiniP » Sun 23. Ágú 2009 01:12

Já ég var ekki búinn að hugsa út í það að það eru auðvitað ekki til XP driverar fyrir allan vélbúnað.
En eins og er búið að koma fram hérna að ofan þá er það allur annar búnaður heldur en örgjörvinn sem að þarf að hafa í huga.