Logitech Z4 bassa vandamál

Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1665
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Logitech Z4 bassa vandamál

Pósturaf MuGGz » Þri 18. Ágú 2009 19:25

Ég var að flytja og var að plögga upp vélinni hjá mér og logitech z4 hátalarasysteminu mínu og er með skrítið vandamál ...

Bassaboxið er ekki lengur að skila eingöngu bassa ? heldur kemur hljóð líka úr því eins og hátölurunum og þar að leiðandi verður bassinn mjög brenglaður og ljótur ...

Einhverjar hugmyndir ?




JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Logitech Z4 bassa vandamál

Pósturaf JohnnyX » Þri 18. Ágú 2009 20:05

cross-overinn farinn kannski ?



Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1665
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: Logitech Z4 bassa vandamál

Pósturaf MuGGz » Lau 22. Ágú 2009 01:35

uhhh er crossoverinn inní boxinu sjálfu eða ?

þetta er alveg böggandi :?



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1311
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Logitech Z4 bassa vandamál

Pósturaf viddi » Lau 22. Ágú 2009 01:41

Cross-overinn er væntanlega á magnaranum í boxinu, eina sem mér dettur í hug að hægt sé að gera er
að losa magnarann úr boxinu og kanna hvort tenginginn hafi losnað ef cross-overinn er á sér plötu



A Magnificent Beast of PC Master Race


JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Logitech Z4 bassa vandamál

Pósturaf JohnnyX » Lau 22. Ágú 2009 13:46

gæti líka verið þéttirinn á cross-overnum...