Það var verið að installa XP stýrikerfi í eina tölvuna hérna og þetta kemur upp:
"Windows could not start because the following file is missing or corrupt:
<Windows root>\system32\hal.dll.
Please re-install a copy of the above file."
Hvernig laga ég þetta?
"missing or corrupt hal.dll" error
-
TwiiztedAcer
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 339
- Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 15:02
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
SteiniP
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: "missing or corrupt hal.dll" error
Copyar hal.dll aftur af windows disknum.
Leiðbeiningar hér. http://pcsupport.about.com/od/fixthepro ... haldll.htm
Leiðbeiningar hér. http://pcsupport.about.com/od/fixthepro ... haldll.htm
-
dorg
- has spoken...
- Póstar: 171
- Skráði sig: Lau 24. Jún 2006 10:19
- Reputation: 2
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: "missing or corrupt hal.dll" error
TwiiztedAcer skrifaði:Það var verið að installa XP stýrikerfi í eina tölvuna hérna og þetta kemur upp:
"Windows could not start because the following file is missing or corrupt:
<Windows root>\system32\hal.dll.
Please re-install a copy of the above file."
Hvernig laga ég þetta?
Er það ekki hardware Arcitecture layer sem þýðir að trúlega ertu ekki með rétta skrá miðað við það hardware sem er í vélinni.
Þar sem þetta er ein fyrsta skráin sem lesin er af disknum þá er eins líklegt að diskurinn sé fubar.
-
TwiiztedAcer
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 339
- Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 15:02
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: "missing or corrupt hal.dll" error
SteiniP skrifaði:Copyar hal.dll aftur af windows disknum.
Leiðbeiningar hér. http://pcsupport.about.com/od/fixthepro ... haldll.htm
Heyrðu, þegar ég skrifa þetta " expand D:\i386\hal.dl_ C:\windows\system32\hal.dll "
Þá kemur "The file name directory name, or volume label syntax is incorrect."
Er ég ekki að skrifa þetta rétt?
hvernig stendur á þessu
Ég prófaði líka að skrifa "bootcfg/rebuild" og skrifaði síðan "exit"
en það virkaði ekki heldur
-
SteiniP
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: "missing or corrupt hal.dll" error
TwiiztedAcer skrifaði:SteiniP skrifaði:Copyar hal.dll aftur af windows disknum.
Leiðbeiningar hér. http://pcsupport.about.com/od/fixthepro ... haldll.htm
Heyrðu, þegar ég skrifa þetta " expand D:\i386\hal.dl_ C:\windows\system32\hal.dll "
Þá kemur "The file name directory name, or volume label syntax is incorrect."
Er ég ekki að skrifa þetta rétt?
hvernig stendur á þessu
Ég prófaði líka að skrifa "bootcfg/rebuild" og skrifaði síðan "exit"
en það virkaði ekki heldur
Ég held að þetta sé innsláttarvilla, á örugglega að vera expand D:\i386\hal.dll
Og svo seturðu auðvitað drive letter á geisladrifinu og harða disknum í staðinn fyrir D: og C:
Ef þetta virkar ekki þá er líklega windows diskurinn bilaður.
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 174
- Staða: Ótengdur
Re: "missing or corrupt hal.dll" error
dorg skrifaði:
Er það ekki hardware Arcitecture layer sem þýðir að trúlega ertu ekki með rétta skrá miðað við það hardware sem er í vélinni.
Þar sem þetta er ein fyrsta skráin sem lesin er af disknum þá er eins líklegt að diskurinn sé fubar.
Rétt, þessi skrá byggist upp misjafnt eftir hardware - eina tilfellið sem þú getur notað hal.dll yfir á milli véla er ef þú ert með hal.dll file frá 100% eins vél.
90% tilfella eða meira af minni reynslu er þetta harður diskur eða disk controller í fokki. Ef það þarf nauðsynlega að laga þessa villu og HDD-inn er í lagi installaður maður stýrikerfi á annað partition á sömu vél, copyar hal.dll file-inn af nýja partition-inu yfir í gamla, og eyðir svo nýja partitionu.