Vinnsluminni


Höfundur
toivido
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Lau 01. Ágú 2009 01:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vinnsluminni

Pósturaf toivido » Mán 10. Ágú 2009 17:18

Ég var að spá í að stækka vinnsluminnið í tölvunni minni. Ég er með nokkurra ára tölvu og núverandi minni er 1GB. Er ekki eitthvað hámark á því hvað ég get stækkað vinnsluminnið og ef svo er hvar get ég séð það?




Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 184
Staða: Ótengdur

Re: Vinnsluminni

Pósturaf Orri » Mán 10. Ágú 2009 17:34

Þú þarft að finna út hvernig móðurborð þú ert með.
Og svo ertu líklegast með 32bit stýrikerfi, og þar er hámarkið 4 GB.




Höfundur
toivido
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Lau 01. Ágú 2009 01:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vinnsluminni

Pósturaf toivido » Mán 10. Ágú 2009 17:36

Þá kemur enn ein asnaleg spurning. Hvernig sé ég hvaða móðurborð ég er með og hvort ég sé með 32bit stýrikerfi.


Kv.




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vinnsluminni

Pósturaf SteiniP » Mán 10. Ágú 2009 18:05

sæktu pcwizard á cpuid.com




Höfundur
toivido
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Lau 01. Ágú 2009 01:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vinnsluminni

Pósturaf toivido » Mán 10. Ágú 2009 21:28

Nú er ég búinn að því, þ.e.a.s. að downloada PCWizard. Ég hef kveikt á því en ég veit bara ekkert hvar ég á að leita.
Það sem ég þarf að vita er:

1. Get ég stækkað vinnsluminnið mitt?
Í dag er vinnsluminnið 1024 MB DDR-SDRAM

2. Hvað get ég stækkað vinnsluminnið mitt mikið, ef það er hægt?

3. Verð ég að opna tölvuna til að athuga hvað mörg slot eru laus ef ég get keypt auka minni.


Endilega aðstoðið mig. Var að reyna að setja inn photoshop cs4 og þá kom hún með athugasemd um að vinnsluminnið væri of lítið.

P.s. Það var hugleiðing áðan hvaða móðurborð ég væri með. Mér sýnist það vera ASUSTek Computer INC, serial X312345678.


Kv. Toivido.




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vinnsluminni

Pósturaf SteiniP » Mán 10. Ágú 2009 21:53

Ýttu á mainboard takkan í PC-wizard, það er iconið með mynd af tölvukassa og grænni ör.
Póstaðu nafninu á móðurborðinu og öllum upplýsingunum undir Physical memory.




Höfundur
toivido
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Lau 01. Ágú 2009 01:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vinnsluminni

Pósturaf toivido » Mán 10. Ágú 2009 23:02

Móðurborð/Mainboard:

General Information :
Manufacturer : ASUSTeK Computer INC. (Asus)
Product : Puffer
Version : 1.xx
Serial Number : X312345678
Support MP : Yes, 1 CPU(s)
Version MPS : 1.4

Chassis Information :
Manufacturer : Chassis Manufacture
Type : Desktop
Version : Chassis Version
Serial Number : Chassis Serial Number
Asset : Asset-1234567890

OEM Support SLIC :
SLIC : No

Sensor Information :
Hardware Monitoring : Asus A8000

On-Board Device Information :
Device : (Ethernet)
Device : (Sound)
Device : (Video)
Embedded Controller : Yes

Slots Information :
Slot PCI-Express : In Use (32-bit) 3.3v, Shared Slot Opening
Slot PCI : Available (32-bit) 3.3v, Shared Slot Opening
Slot PCI : Available (32-bit) 3.3v, Shared Slot Opening
Slot PCI : Available (32-bit) 3.3v, Shared Slot Opening

External Connectors :
Mouse : PS/2
Keyboard : PS/2
USB : Access Bus (USB)
USB : Access Bus (USB)
USB : Access Bus (USB)
USB : Access Bus (USB)
USB : Access Bus (USB)
USB : Access Bus (USB)

Internal Connectors :
AUX : On Board Sound Input from CD-ROM
CD : On Board Sound Input from CD-ROM
IDE : On Board IDE
FLOPPY : On Board Floppy
CPU_FAN :
SYS_FAN :
ATXPWR :
FP_AUDIO :

EEPROM Information :
Type : EEPROM Specific
Address : 0x57

Physical Memory:

General Information :
DIMM0 (BANK0 ) : 512 MB - DIMM
DIMM2 (BANK2 ) : 512 MB - DIMM

Information SPD EEPROM (DIMM0) :
Manufacturer : Samsung
Part Number : M3 68L6423ETM-CCC
Serial Number : 02059B2E
Type : DDR-SDRAM PC-3200 (200 MHz) - [DDR-400]
Size : 512 MB (2 rows, 4 banks)
Module Buffered : No
Module Registered : No
Module SLi Ready (EPP) : No
Width : 64-bit
Error Correction Capability : No
Max. Burst Length : 8
Refresh : Reduced (.5x)7.8 µs, Self Refresh
Voltage : SSTL 2.5v
Prefetch Buffer : 2-bit
Manufacture : Week 69 of 2004
Supported Frequencies : 166 MHz, 200 MHz
CAS Latency (tCL) : 2.5 clocks @166 MHz, 3 clocks @200 MHz
RAS to CAS (tRCD) : 3 clocks @166 MHz, 3 clocks @200 MHz
RAS Precharge (tRP) : 3 clocks @166 MHz, 3 clocks @200 MHz
Cycle Time (tRAS) : 7 clocks @166 MHz, 8 clocks @200 MHz

Information SPD EEPROM (DIMM2) :
Manufacturer : Samsung
Part Number : M3 68L6423ETM-CCC
Serial Number : 02089B3F
Type : DDR-SDRAM PC-3200 (200 MHz) - [DDR-400]
Size : 512 MB (2 rows, 4 banks)
Module Buffered : No
Module Registered : No
Module SLi Ready (EPP) : No
Width : 64-bit
Error Correction Capability : No
Max. Burst Length : 8
Refresh : Reduced (.5x)7.8 µs, Self Refresh
Voltage : SSTL 2.5v
Prefetch Buffer : 2-bit
Manufacture : Week 69 of 2004
Supported Frequencies : 166 MHz, 200 MHz
CAS Latency (tCL) : 2.5 clocks @166 MHz, 3 clocks @200 MHz
RAS to CAS (tRCD) : 3 clocks @166 MHz, 3 clocks @200 MHz
RAS Precharge (tRP) : 3 clocks @166 MHz, 3 clocks @200 MHz
Cycle Time (tRAS) : 7 clocks @166 MHz, 8 clocks @200 MHz

Memory Controller Information :
Memory Controller : System Memory
Location : Mainboard
Error Correction Capability : No
Number of connectors : 4
Max. Module Size : 4096 KB




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vinnsluminni

Pósturaf SteiniP » Mán 10. Ágú 2009 23:33

Ok mér sýnist á þessu að þú sért með 4 minnisraufar og 2 af þeim í notkun. En það er erfitt að finna info um þetta hp, það væri einfaldast að opna kassann og tékka hvort það séu ekki örugglega 2 lausar raufar.

Þú þarft DDR-400 minni. Eina búðin sem er með þau svo ég viti er Computer.is . Frekar dýr því þau eru hætt í framleiðslu þannig það væri kannski hagstæðara að auglýsa eftir notuðu.
Getur stækkað upp í allt að 4GB.




Höfundur
toivido
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Lau 01. Ágú 2009 01:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vinnsluminni

Pósturaf toivido » Mán 10. Ágú 2009 23:42

Takk fyrir aðstoðina.