Jæja, síðan iPodinn gaf upp öndina hef ég farið á stúfana og skoðað á netinu staðgengil hans. Ég hef alltaf vitað af Zune, en eins fastur í mainstreaminu og maður var þá kom það ekki til greina.
Nú spyr ég, rebellinn sem ég er, hvort einhver hafi reynslu af þessu og hvort þetta sé eitthvað þægilegt?
120GiB Zune kostar svipað og 120GiB iPod þannig að munurinn liggur ekki allur þar. Ég hef séð myndbönd sem bera iPod og Zune saman og líst alveg ágætlega á þetta.
Svo var ég líka að pæla í því hvort þetta sé fáanlegt hér á landi?
Zune
-
KermitTheFrog
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
-
Pandemic
- Stjórnandi
- Póstar: 3774
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 135
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Zune
Ég á Zune Flash 16GB og hann er æði. Þægilegt og flott viðmót. Zune hugbúnaðurinn er líka mesta snilld, nota það einungis núna eftir að hafa prófað að nota WMP, foobar og songbird.
T.d lánaði ég spilarann minn um daginn og sá sem var með hann hafði orð á því hversu frábært tæki þetta væri.
Reyndar braut ég glerið yfir skjánum á mínum þegar ég settist á hann með hann í rassvasanum, en ég er að fá nýtt gler eftir 2 vikur frá bandaríkjunum.
nei, þetta er US only.
T.d lánaði ég spilarann minn um daginn og sá sem var með hann hafði orð á því hversu frábært tæki þetta væri.
Reyndar braut ég glerið yfir skjánum á mínum þegar ég settist á hann með hann í rassvasanum, en ég er að fá nýtt gler eftir 2 vikur frá bandaríkjunum.
Svo var ég líka að pæla í því hvort þetta sé fáanlegt hér á landi?
nei, þetta er US only.
-
Blackened
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
- Reputation: 14
- Staðsetning: Babýlon norðursins
- Staða: Ótengdur
Re: Zune
ég á alveg 1.gen Zune.. 30gb græjuna.. og ég elska hann!
hellingur af plássi og það er úúútvarp!
reyndar mæli með þessu miklu frekar en iPod
og síðan er WiFi á þessu líka svo að maður getur syncað án þess að nota kapal.. og þegar að það kemur nýr hugbúnaður og nýjir fídusar í nýjustu Zune tækjunum þá
get ég uppfært gamla og fengið alla nýju fídusana frítt
hellingur af plássi og það er úúútvarp!
reyndar mæli með þessu miklu frekar en iPod
og síðan er WiFi á þessu líka svo að maður getur syncað án þess að nota kapal.. og þegar að það kemur nýr hugbúnaður og nýjir fídusar í nýjustu Zune tækjunum þá
get ég uppfært gamla og fengið alla nýju fídusana frítt
-
KermitTheFrog
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Zune
Nice, þá held ég að maður hoppi bara á þetta!
Hvernig er samt með toll og svona? Hvað bætir maður miklu á verðið?
Hvernig er samt með toll og svona? Hvað bætir maður miklu á verðið?
-
Narco
- Ofur-Nörd
- Póstar: 275
- Skráði sig: Sun 26. Júl 2009 20:57
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Zune
Besta soundið out of the box er pottþétt sony walkman 800 serían. Á bæði hann og touchinn og það er engin keppni þar!!
Toshiba Satellite L555-12E. Intel Core i5 M430@2.27GHz. 4Gb 1066MHz minni. 64-bit W7. ATI mobility Radeon HD5165.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.