Uppfærsla í i7


Höfundur
Tyler
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Sun 09. Maí 2004 20:54
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Uppfærsla í i7

Pósturaf Tyler » Mán 27. Júl 2009 12:57

Sælir
Jæja, þá er maður komin með hugmynd af uppfærslu á gömlu tölvunni.

Móðurborð:
Gigabyte Socket i7 LGA1366 GA-EX58-UD4P DDR3 móðurborð frá Tölvutek = 49.900 kr
http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=1_2_4&products_id=19554

Örgjörvi
Intel Core i7-920 OEM örgjörvi frá Tölvutek = 48.900 kr
http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=1_5_233&products_id=19682

Minni
OCZ 6GB DDR3 1600MHz (3x2GB) Platinum Cl7 vinnsluminni frá Tölvutek = 24.900 kr
http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=1_14_17&products_id=19593

Skjákort
NVIDIA - Sparkle GeForce GTS 250 512 MB GDDR3 frá Tölvuvirkni = 22.860 kr
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=1651&id_sub=3477&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=VGA_SP_GTS_250

Á fyrir góðan kassa, harða diska og svo 600w aflgjafa.

Hvernig líst mönnum á þetta? Eitthvað sem mæti breyta eða bæta?

Kv. Tyler



Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla í i7

Pósturaf sakaxxx » Mán 27. Júl 2009 13:12

ég mundi persónulega fá mér betri skjákort ef ég væri að fá mér i7 þ.e 4870 512 eða betra


2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲