Ég ætla núna á komandi mánuði/um að fara að eyða smá í tölvuna og reyna að punga út betra performance úr henni.
Núverandi setup (sjá undirskrift) er alveg þrusu gott reyndar en er ennþá ekki nógu gott. T.d. laggar GTA IV full mikið og Left 4 Dead höktir stundum þegar mikið er að gerast.
Ég er nokkuð viss um að örgjörvinn minn er flöskuháls í tölvunni minni, en t.d. skiptir engu máli hvort ég er með allt still á low í GTA IV eða allt tjúnað upp í það mesta sem leikurinn leyfir mér, laggið verður alveg eins hvort sem er.
Þannig örgjörvi er eitthvað sem að ég mun pottþétt kaupa á næstunni og það verður að vera S775 Intel til að passa í móðurborðið, ég er bara ekki viss hversu dýran ég ætti að kaupa og satt að segja er ekki klár á því hvað allar þessar tölur á síðunum þýða fyrir mig.
Ég er með augun á Intel Core 2 Quad Q9400 á 37.900 og Q9450 á 43.900.
Það munar 6000 á þessum tveim og eini munurinn sem ég sé er að annar er með 12mb cache en hinn 6mb cache. Er þessi munur 6þús króna virði?
Síðan er það skjákortið. Kortið sem ég er með er fanta gott og þess vegna er ég að spá hvort að það sé ekki málið að SLI-a það, kaupa annað eins á 18þús.
En þá þarf ég líka að kaupa nýjan aflgjafa. Ég er með 500w aflgjafa sem að er ekki SLI Certified frá nVidia síðunni. Myndi þá taka Antec TruePower New 750w á 24.900. Þá er ég kominn í 43þús í skjákorts uppfærslu og með aflgjafa sem að leyfir mér að SLI-a GTX260 samkvæmt nVidia síðunni ef mig langar til þess/tími því í framtíðinni.
Er þetta nokkuð galið? Fín uppfærsla sem að bætir tölvuna mína gríðarlega með 3 hlutum og kostar undir 90þús.
Uppfærslupæling...
-
Danni V8
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Uppfærslupæling...
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
vesley
- Kóngur
- Póstar: 4266
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 196
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærslupæling...
finnst það mjög ólíklegt að e7300 sé að mynda flöskuháls við 9600gt ...
ég myndi mæla með að þú kaupir þér . gtx 260 og kannski betri örgjörvakælingu . overclocka og þá ættiru að vera mjög góður
ég myndi mæla með að þú kaupir þér . gtx 260 og kannski betri örgjörvakælingu . overclocka og þá ættiru að vera mjög góður
-
Danni V8
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærslupæling...
vesley skrifaði:finnst það mjög ólíklegt að e7300 sé að mynda flöskuháls við 9600gt ...
ég myndi mæla með að þú kaupir þér . gtx 260 og kannski betri örgjörvakælingu . overclocka og þá ættiru að vera mjög góður
Af hverju finnst þér það ólíklegt? Sama hvað ég túna grafíkína niður í GTA IV þá laggar leikurinn jafn mikið t.d. og samkvæmt http://www.canyourunit.com þá er örgjörvinn minn pínu yfir Minimum Requirements en verulega undir recommended, á meðan allt annað í tölvunni er yfir í recommended líka, þar á meðal skjákortið.
Ef ég kaupi GTX 260 sem að lágmarks kröfur á aflgjafa eru 500w samkvæmt nVidia heimasíðunni þá er ég aftur kominn út í sama vesen og þegar ég var með gamla aflgjafann, hann dugar rétt svo í systemið en ekkert meira en það, ekki einusinni til að knúa áfram lítinn WD Passport harðan disk gegnum USB.
Er ég kannski að hugsa þetta alveg kolvitlaust??
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
vesley
- Kóngur
- Póstar: 4266
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 196
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærslupæling...
þu hugsar þetta mjög mikið með gta4 .. hann er einn af mjög fáum leikjum sem styður quad core. ef þú overclockar e7300 hressilega og færð þér betra skjákort og kannski betri vinnluminni eða aflgjafa .. þá ættiru að höndla leikinn auðveldlega. ég sjálfur er nú bara með e6750 og 8600gt og ég gat spilað leikinn . í lágum stillingum en gat samt spilað hann. sama með vin minn hann er með e6850 og 8800gt og bara sú breyting . nokkur mhz og betra skjákort og hann gat spilað leikinn í mikið hærri gæðum.
-
Danni V8
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærslupæling...
vesley skrifaði:þu hugsar þetta mjög mikið með gta4 .. hann er einn af mjög fáum leikjum sem styður quad core. ef þú overclockar e7300 hressilega og færð þér betra skjákort og kannski betri vinnluminni eða aflgjafa .. þá ættiru að höndla leikinn auðveldlega. ég sjálfur er nú bara með e6750 og 8600gt og ég gat spilað leikinn . í lágum stillingum en gat samt spilað hann. sama með vin minn hann er með e6850 og 8800gt og bara sú breyting . nokkur mhz og betra skjákort og hann gat spilað leikinn í mikið hærri gæðum.
Viltu þá ekki E7300? Ég er með einn til sölu þegar ég er búinn að kaupa mér Q9400
Síðast breytt af Danni V8 á Mán 20. Júl 2009 18:36, breytt samtals 1 sinni.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
vesley
- Kóngur
- Póstar: 4266
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 196
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærslupæling...
haha neinei .. ég er góður í augnablikinu .. er að hugsa mikið betra upgrade en þetta á næstunni..... þegar ég er búinn að safna fyrir henni xD