Hef aldrei notað ólöglegt Windows en þeir sem ég veit að hafa gert það hafa lent í vandræðum með Windows Update.
Að setja upp Windows Vista er mjög einfalt, hentu inn spurningu ef þú festist einhversstaðar.
Annars myndi ég persónulega henda upp Windows 7 RC.
Getur sótt það hér, virkar betur að mínu mati en Vista þó það sé RC.
http://technet.microsoft.com/evalcenter ... ID=mscomscSkrollaðu neðst á síðunni.
Að velja á milli 32 bita og 64 bita fer eftir því hversu mikið minni er í tölvunni.
32 bita stýrikerfi styður bara 4GB í heildina og telur minnið í skjákortinu þínu líka svo ef þú ert með 512mb/1GB skjákort þá myndi ég taka 64 bita.