Vandamál með auka skjákort og innbyggt skjákort...

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1132
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 9
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Vandamál með auka skjákort og innbyggt skjákort...

Pósturaf DoofuZ » Fim 25. Jún 2009 22:03

Félagi minn er með MSI K9AG NEO2-Digital móðurborð sem er með innbyggt skjákort en svo er hann með annað skjákort sem hann vill nota og hann er búinn að prófa að setja það í, slökkva á tölvunni, tengja skjáinn við auka kortið og kveikja svo aftur á tölvunni en þá kemur bara svart á skjáinn :| Ég prófaði að googla vandamálið en fann ekkert, prófaði líka að skoða FAQ á síðu framleiðandans og manualið en ekkert þar heldur :roll: Og það er alveg í lagi með skjákortið, amk. var ég sjálfur búinn að prófa það í annari tölvu áður, svo var hann líka með þetta skjákort í gömlu tölvunni sinni. Það eina sem mér dettur í hug er að það þurfi bara að breyta einhverri stillingu í bios en hvaða stillingu? Einhver sem hefur lent í því sama?


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með auka skjákort og innbyggt skjákort...

Pósturaf SteiniP » Fim 25. Jún 2009 22:06

Það þarf að disablea innbyggða skjákortið í BIOS og setja primary gpu (eða eitthvað svoleiðis) á PCI express.
Örugglega einhverstaðar undir Chipset settings
Byrjaðu samt á að uninstalla drivernum fyrir innbyggða kortið og uninstalla því device manager.



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með auka skjákort og innbyggt skjákort...

Pósturaf Nariur » Fim 25. Jún 2009 22:11

er það ekki bara að innbyggða kortið er enn virkt?

bara tengja í innbyggða kortið, device mananger og deactivate


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


omare90
Nörd
Póstar: 104
Skráði sig: Lau 03. Maí 2008 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með auka skjákort og innbyggt skjákort...

Pósturaf omare90 » Fim 25. Jún 2009 22:16

ég lenti i þessu , þarft bara að fara i bios og disable onboard graphics controller or sum


Gigabyte GA-P35-DS3L - E2180 @ 2.00 GHz - 2x 1GB GeIL DDR2-800MHz - ATI Radeon R4650 - Samsung Syncmaster 203b - WD 640GB-sata - 2x200gb-ide - Samsung Superwrite Master - Logitech Elite - Logitech G500 mús - Logitech Rumblepad 2

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1132
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 9
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með auka skjákort og innbyggt skjákort...

Pósturaf DoofuZ » Mið 01. Júl 2009 22:13

Jamm, félagi minn gerði það og þetta reddaðist ;)


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með auka skjákort og innbyggt skjákort...

Pósturaf biturk » Mið 01. Júl 2009 23:24

ég lenti í því að ég fékk bara svart á sk´jainn þegar ég kveikti á tölvunni


ég fór með móðurborðið heim í sveit og lét vaða 3 gæsahaglaskot í það, fékk mér annað og vandamálið er leyst :)


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með auka skjákort og innbyggt skjákort...

Pósturaf jonsig » Fim 02. Júl 2009 01:41

Hardware conflict ....



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með auka skjákort og innbyggt skjákort...

Pósturaf Gúrú » Fim 02. Júl 2009 02:22

jonsig skrifaði:Hardware conflict ....


Nei? BIOS/Device Manager stilling og hann var búinn að segja það?

Mynd


Modus ponens