Ekkert nýtt að koma frá AMD ?
-
jonsig
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Ekkert nýtt að koma frá AMD ?
Eftir að Intel hefur verið að dæla út nýjum vörum uppá síðkastið ,og að leggja á ráðin um að gefa út i5 á næstunni þá er eins og AMD séu alveg úti á túni , maður hefur ekkert nýtt séð frá þeim í hrikalega langan tíma , nema einhvern 6core - bara einhver silly örgjörfi sem ætlaður er serverum ?!
Re: Ekkert nýtt að koma frá AMD ?
Eru þeir ekki að fara gefa út Athlon II á næstunni, semsagt quad core og dual.
-
Bioeight
- Gúrú
- Póstar: 526
- Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ekkert nýtt að koma frá AMD ?
Þeir voru með einhvern dauðan tíma og vandræði í gangi en það á að vera lagað?
Er Phenom II ekki nóg fyrir ykkur í bili samt ?
Er Phenom II ekki nóg fyrir ykkur í bili samt ?
Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3
-
Gunnar
- Vaktari
- Póstar: 2402
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 70
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ekkert nýtt að koma frá AMD ?
Bioeight skrifaði:Þeir voru með einhvern dauðan tíma og vandræði í gangi en það á að vera lagað?
Er Phenom II ekki nóg fyrir ykkur í bili samt ?
hvað er phenom II miðað við intel örgjafana?
-
Bioeight
- Gúrú
- Póstar: 526
- Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ekkert nýtt að koma frá AMD ?
Phenom II eru mjög góðir miðað við verð og móðurborðin fyrir þá eru líka oft mjög góð miðað við verð, Black Edition örgjörvana er líka mjög auðvelt að yfirklukka. Kannski eru þeir aðeins of dýrir miðað við Intel örgjörva hérna á Íslandi, en það er kannski bara vegna skorts á samkeppni, att.is og Tölvutækni eru til dæmis bara alls ekki með neina af þessum nýju örgjörvum.
Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3
-
Hnykill
- Of mikill frítími
- Póstar: 1864
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Ekkert nýtt að koma frá AMD ?
Phenom II eru sko ekkert drasl. Intel eru kannski með aðeins betri örgjörva eins og er, en AMD þarf ekkert að stressa sig á því.
Þessir Phenom II eru alveg í rassgatinu á Intel i7 örgjörvunum.
http://www.guru3d.com/article/amd-pheno ... ew-test/16
Þessir Phenom II eru alveg í rassgatinu á Intel i7 örgjörvunum.
http://www.guru3d.com/article/amd-pheno ... ew-test/16
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
Gúrú
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Ekkert nýtt að koma frá AMD ?
jonsig skrifaði:Af hverju eru þessir Fancy II ekki sýndir hérna á verðvaktinni ?
Ekki ferðu í alvörunni á verðvaktina til að sækja þér upplýsingar um nýjungar í tækni? ...
Það er next to ekkert sýnt á vaktinni lengur ef að þú hefur ekki tekið eftir því...
Modus ponens
-
jonsig
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ekkert nýtt að koma frá AMD ?
sé ekki betur en þetta sé bara gamla ruslið sem ég var einu sinni með, phenom II http://www.mysimon.com/9014-3086_8-33435271.html
ekki datt mér í hug að hella lq helíum á örgjörfan til að hafa hann almennilegan
ekki datt mér í hug að hella lq helíum á örgjörfan til að hafa hann almennilegan