Til að gera langa sögu stutta á ég 120.000 krónur í lok sumars og ætla að eyða því öllu í eitt stikki tölvuturn.
Ég hef skoðað uppfærslur frá öllum tölvubúðum og tilboðsturna en það er engin áhveðin tölva sem ég sé sem ég gæti hugsað mér að kaupa.
Nú, auðveldast væri að setja tölvuna saman sjálfur en satt að segja hef ég ekki kunnátuna, það er að segja að finna hvaða partar passa saman við hvorn annan, hvaða turn væri henntugur eða neitt þannig, þó ég hafi líklegast kunnátuna til að púsla henni saman afterwards.
Svo ef einhver væri til í að hjálpa mér að púsla saman föngulegri tölvu á 120.000 kall væri ég afar þakklátur, og ef allir partar eru frá sömu búð væri ég enn þakklátari því þá gæti ég pungað út auka pening til að láta þá setja hana saman.
Það eru einungis 2 partar sem ég girnist mest og það væru nvidia geforce 260GTX og intel E8500 eða E8400. AMD kemur ekki til mála en radeon gæti sloppið í stað nvidia ef að eitthvað skjákort frá þeim er í sama gæðaflokki, bara ódýrara. Langar samt helst, eins og ég sagði í E8500 og 260GTX
Fyrirfram þakkir til þess sem sér það í sér að hjálpa nýliða.
Himminn
Vantar ráðleggingar.
-
GuðjónR
- Stjórnandi
- Póstar: 17202
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2366
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ráðleggingar.
Svona ein forvitnisspurning, ef þú ætlar að eyða öllu í tölvu hvernig ætlarðu að lifa í vetur? Þ.e. vasapeningur og svoleiðis??....
-
himminn
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 398
- Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ráðleggingar.
Er ekki kominn á þann aldur að ég þurfi að lifa á mínum eigin tekjum 
Peningurinn sem í tölvuna fer eru laun.
Peningurinn sem í tölvuna fer eru laun.
Re: Vantar ráðleggingar.
Henti hérna saman góðum pakka, þetta er fyrir utan stýrikerfi og DVD drif.
Móðurborð Móðurborð - Intel - 775 - Gigabyte EP45-UD3R
24.900
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... _EP45_UD3R
Örgjörvi - LGA775 - Intel Core2 Duo E8500 3.16GHz,1333MHz
33.860
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... ntel_E8500
Kæling - Örgjörvavifta - Xigmatek Achilles S1284 S775/939/AM2
5.860
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... ATEK_S1284
Minni - DDR2 Minni 1066 MHz - OCZ 4GB DDR2 4096MB 2x2048
12.860
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... Z_4GB_1066
Skjákort - PCI-E - NVIDIA - Sparkle GTX 260 896MB GDDR3
35.860
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... SP_GTX_260
Kassi - Coolermaster Sileo 500 Turnkassi Hjóðeinangraður m/ 500W PSU
18.860
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... Sileo_500W
Samtals 132.200 kr Þú verður bara að biðja pabba gamla um smá styrk uppá 12.200 kr
Móðurborð Móðurborð - Intel - 775 - Gigabyte EP45-UD3R
24.900
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... _EP45_UD3R
Örgjörvi - LGA775 - Intel Core2 Duo E8500 3.16GHz,1333MHz
33.860
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... ntel_E8500
Kæling - Örgjörvavifta - Xigmatek Achilles S1284 S775/939/AM2
5.860
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... ATEK_S1284
Minni - DDR2 Minni 1066 MHz - OCZ 4GB DDR2 4096MB 2x2048
12.860
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... Z_4GB_1066
Skjákort - PCI-E - NVIDIA - Sparkle GTX 260 896MB GDDR3
35.860
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... SP_GTX_260
Kassi - Coolermaster Sileo 500 Turnkassi Hjóðeinangraður m/ 500W PSU
18.860
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... Sileo_500W
Samtals 132.200 kr Þú verður bara að biðja pabba gamla um smá styrk uppá 12.200 kr
Re: Vantar ráðleggingar.
Æ damit gleymdi harða drifinu
Harður Diskur - 3.5" - S-ATA2 - Seagate Barracuda 7200.12 500GB 7200
10.860
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... 500GB_S_32
Harður Diskur - 3.5" - S-ATA2 - Seagate Barracuda 7200.12 500GB 7200
10.860
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... 500GB_S_32
-
himminn
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 398
- Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ráðleggingar.
Þakka þér kærlega en þetta er yfir mitt budget limit.
Aftur á móti þá var ég að skoða á att.is og var að spegulera hvort að það mundi virka að fá frá þeim þessa uppfærslu
( http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 9169a32877 )
og bara sleppa skjákortinu og örranum, og fá e8500 og geforce 260GTX í staðinn.
Turn uppfærsla; http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 9169a32877
Skjákort; http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 9169a32877
Örgjörvi; http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 9169a32877
Samtals 119.950
Aftur á móti þá var ég að skoða á att.is og var að spegulera hvort að það mundi virka að fá frá þeim þessa uppfærslu
( http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 9169a32877 )
og bara sleppa skjákortinu og örranum, og fá e8500 og geforce 260GTX í staðinn.
Turn uppfærsla; http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 9169a32877
Skjákort; http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 9169a32877
Örgjörvi; http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 9169a32877
Samtals 119.950
Re: Vantar ráðleggingar.
Móðurborðið í þessum turni sem þú bendir á hentar ekki undir þetta skjákort sem þig langar í , • One PCI Express 16X slot (PCI Express Bus SPEC V1.0a compliant)
Þig vantar móðurborð sem er með • One PCI Express x16 slot (PCI Express Bus SPEC V2.0 compliant). og þá myndi þetta vera móðurborðið sem þig vantar.
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 9169a32877
og er ekki nema 3000 kr dýrara.
Svo leyfi ég mér að efast um að aflgjafinn í þessum turni sem er í þessu tilboði sé með straumtengla fyrir þetta skjákort, mæli með því að þú sendir fyrirspurn á @ um það.
Þig vantar móðurborð sem er með • One PCI Express x16 slot (PCI Express Bus SPEC V2.0 compliant). og þá myndi þetta vera móðurborðið sem þig vantar.
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 9169a32877
og er ekki nema 3000 kr dýrara.
Svo leyfi ég mér að efast um að aflgjafinn í þessum turni sem er í þessu tilboði sé með straumtengla fyrir þetta skjákort, mæli með því að þú sendir fyrirspurn á @ um það.
Re: Vantar ráðleggingar.
Core 2 Duo E8400 Wolfdale (OEM) LGA775, 3.0GHz, 6MB Skyndiminni, tvíkjarna
kr. 28.900 http://www.kisildalur.is/?p=2&id=705
ASRock P43DE ATX Intel LGA775 móðurborð Intel P43, 6xSATA, GLAN, SPDIF
kr. 16.500 http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1038
GeIL Ultra 4GB PC2-8500 DC 2x2GB, DDR2-1066, CL 6-6-6-18
kr. 11.500 http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1002
Hitachi P7K500 500GB SATA2 3.5", 7200 snúninga, 16MB buffer
kr. 9.900 http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1072
Inno3D GeForce GTX 260 896MB 448-bit GDDR3 PCI-Express 2.0 CUDA
kr. 33.500 http://www.kisildalur.is/?p=2&id=782
Tacens Gelus Lite 92mm kælivifta, hljóðlát (14dB
kr. 3.900 http://www.kisildalur.is/?p=2&id=736
Tacens Radix II 520W ATX 2.2 mjög hljóðlát 135mm kælivifta (14dB)
kr. 12.500 http://www.kisildalur.is/?p=2&id=690
EZ-cool N880B ATX, svartur
kr. 7.500 http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1014
Samtals 124.600
Getur náð þessu í 119.600
með því að taka þessi vinsluminni í staðinn, en eru 2 gig og hægari.
GeIL 2GB Value PC2-6400 DC 2x1GB, DDR2-800, CL 5-5-5-15
kr. 6.500 http://www.kisildalur.is/?p=2&id=439
kr. 28.900 http://www.kisildalur.is/?p=2&id=705
ASRock P43DE ATX Intel LGA775 móðurborð Intel P43, 6xSATA, GLAN, SPDIF
kr. 16.500 http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1038
GeIL Ultra 4GB PC2-8500 DC 2x2GB, DDR2-1066, CL 6-6-6-18
kr. 11.500 http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1002
Hitachi P7K500 500GB SATA2 3.5", 7200 snúninga, 16MB buffer
kr. 9.900 http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1072
Inno3D GeForce GTX 260 896MB 448-bit GDDR3 PCI-Express 2.0 CUDA
kr. 33.500 http://www.kisildalur.is/?p=2&id=782
Tacens Gelus Lite 92mm kælivifta, hljóðlát (14dB
kr. 3.900 http://www.kisildalur.is/?p=2&id=736
Tacens Radix II 520W ATX 2.2 mjög hljóðlát 135mm kælivifta (14dB)
kr. 12.500 http://www.kisildalur.is/?p=2&id=690
EZ-cool N880B ATX, svartur
kr. 7.500 http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1014
Samtals 124.600
Getur náð þessu í 119.600
með því að taka þessi vinsluminni í staðinn, en eru 2 gig og hægari.GeIL 2GB Value PC2-6400 DC 2x1GB, DDR2-800, CL 5-5-5-15
kr. 6.500 http://www.kisildalur.is/?p=2&id=439
-
himminn
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 398
- Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ráðleggingar.
Gets skrifaði:Core 2 Duo E8400 Wolfdale (OEM) LGA775, 3.0GHz, 6MB Skyndiminni, tvíkjarna
kr. 28.900 http://www.kisildalur.is/?p=2&id=705
ASRock P43DE ATX Intel LGA775 móðurborð Intel P43, 6xSATA, GLAN, SPDIF
kr. 16.500 http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1038
GeIL Ultra 4GB PC2-8500 DC 2x2GB, DDR2-1066, CL 6-6-6-18
kr. 11.500 http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1002
Hitachi P7K500 500GB SATA2 3.5", 7200 snúninga, 16MB buffer
kr. 9.900 http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1072
Inno3D GeForce GTX 260 896MB 448-bit GDDR3 PCI-Express 2.0 CUDA
kr. 33.500 http://www.kisildalur.is/?p=2&id=782
Tacens Gelus Lite 92mm kælivifta, hljóðlát (14dB
kr. 3.900 http://www.kisildalur.is/?p=2&id=736
Tacens Radix II 520W ATX 2.2 mjög hljóðlát 135mm kælivifta (14dB)
kr. 12.500 http://www.kisildalur.is/?p=2&id=690
EZ-cool N880B ATX, svartur
kr. 7.500 http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1014
Samtals 124.600
Getur náð þessu í 119.600með því að taka þessi vinsluminni í staðinn, en eru 2 gig og hægari.
GeIL 2GB Value PC2-6400 DC 2x1GB, DDR2-800, CL 5-5-5-15
kr. 6.500 http://www.kisildalur.is/?p=2&id=439
Heyrðu, mér lýst rosalega vel á þetta ! Þá hugsa ég að ég púsli þessu saman sjáflur.
Þakka þér innilega fyrir hjálpina
Re: Vantar ráðleggingar.
Ekkert mál, þú átt eftir að verða sáttur við þessa vél.
Kíktu á þetta vídeó áður en þú setur þetta saman, aðalmálið er að afrafmagna sjálfan sig til að skemma ekki neitt.
http://www.youtube.com/watch?v=U_EysKuQ ... re=related
Kíktu á þetta vídeó áður en þú setur þetta saman, aðalmálið er að afrafmagna sjálfan sig til að skemma ekki neitt.
http://www.youtube.com/watch?v=U_EysKuQ ... re=related
-
himminn
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 398
- Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ráðleggingar.
Það er einmitt það sem ég hef verið að spá í, get ég ekki bara skelt mér í svona þunna gúmí hanska til að leiða ekkert rafmagn?
-
SteiniP
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ráðleggingar.
himminn skrifaði:Það er einmitt það sem ég hef verið að spá í, get ég ekki bara skelt mér í svona þunna gúmí hanska til að leiða ekkert rafmagn?
Veit ekki með það, það er best að vera alltaf í snertingu við kassann. Annaðhvort að hafa aðra hendina á kassanum eða þá með anti static armband sem er hægt að fá í flestum tölvuverslunum.
-
himminn
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 398
- Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ráðleggingar.
Fór í kísildal áðan og benti þeim á listann hérna á síðunni til að sjá hvort þeir ættu þetta til og honum leist svo vel á listann afgreiðslumanninum að hann var að hugsa um að gera þetta að tilboðsturni en með öðrum kassa sem er með 120 mm viftu að aftan.
Vildi bara segja frá því
Edit: Fór núna í att.is og keypti mér rosa töff chieftec kassa og svo er hurðin á honum brotin. Kassinn utanum hafði verið oppnaður fyrir (af tollinum i guess) og eitthvað laskaður en ég sá ekkert að turninum. Svo opna ég til að setja disk drive í og ekkert mál en þegar ég ætla að loka, þá dettur hurðin bara af þegar ég tek í hana.
Vildi bara segja frá því
Edit: Fór núna í att.is og keypti mér rosa töff chieftec kassa og svo er hurðin á honum brotin. Kassinn utanum hafði verið oppnaður fyrir (af tollinum i guess) og eitthvað laskaður en ég sá ekkert að turninum. Svo opna ég til að setja disk drive í og ekkert mál en þegar ég ætla að loka, þá dettur hurðin bara af þegar ég tek í hana.