Hæ
Hvort er ég betur settur með 4 GB 800 mhz minni eða 8 GB 667 mhz minni?
Ég er með MSI P965 Neo móðurborð og var að installa Win 7 x64. Móðurborðið styður 8GB en samt bara 4 Gb í 800 mhz mode. Þannig að ef ég set 8Gb í vélina þá mun það væntanlega bara keyra á 667 mhz ekki rétt? Og hvort skilar meiri afköstum?
Ég er að vinna í heavy tónlistarvinnsu þannig að ég vill helst getað notað 8 GB. Er kannski til eitthvað aðeins nýrra DDR2 móðurborð sem getur keyrt 8 GB í 800mhz?
Takk!
Hvor kosturinn er betri (DDR2 minni)
-
Selurinn
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1230
- Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
- Reputation: 2
- Staðsetning: Mhz
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvor kosturinn er betri (DDR2 minni)
Var við hraða á 667 og 800 er nánast enginn, svo lengi sem minnið verður ekki bottleneck fyrir Front Side Businn á örranum. (flestum tilvikum ekki þar sem hann keyrir einungis á 266-333mhz)
Annars eru mjög fáir sem hafa eitthvað með x>4GB að gera.
Annars eru mjög fáir sem hafa eitthvað með x>4GB að gera.
Síðast breytt af Selurinn á Fös 19. Jún 2009 16:11, breytt samtals 3 sinnum.
-
Glazier
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Hvor kosturinn er betri (DDR2 minni)
Er kannski til eitthvað aðeins nýrra DDR2 móðurborð sem getur keyrt 8 GB í 800mhz?
Já.
Ef þú ert með AMD þá geturu tekið þetta: http://kisildalur.is/?p=2&id=1033
Ef þú ert með Intel þá geturu tekið þetta: http://kisildalur.is/?p=2&id=1038
Bæði þessi móðurborð ráða við 16 GB vinnsluminni.
Og á báðum móðurborðunum geturu verið með DDR2 1200/1066/800/667 MHz.
Já.
Ef þú ert með AMD þá geturu tekið þetta: http://kisildalur.is/?p=2&id=1033
Ef þú ert með Intel þá geturu tekið þetta: http://kisildalur.is/?p=2&id=1038
Bæði þessi móðurborð ráða við 16 GB vinnsluminni.
Og á báðum móðurborðunum geturu verið með DDR2 1200/1066/800/667 MHz.
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
Gilmore
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 416
- Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
- Reputation: 4
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvor kosturinn er betri (DDR2 minni)
Takk fyrir. 
Þetta móðurborð virðist vera nokkuð góður kostur.
Í sambandi við að fara yfir 4GB, þá er 20 rása project í ProTools eða Sonar, hlaðið pluginum, helvíti minnisgráðugt. Ég er með 4 GB núna og það poppar allt og crackar í playback og tala ekki um þegar verið er að taka upp.
Held að 8 GB í 64 bit ættu að gagnast mér.
Þetta móðurborð virðist vera nokkuð góður kostur.
Í sambandi við að fara yfir 4GB, þá er 20 rása project í ProTools eða Sonar, hlaðið pluginum, helvíti minnisgráðugt. Ég er með 4 GB núna og það poppar allt og crackar í playback og tala ekki um þegar verið er að taka upp.
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.
-
Glazier
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Hvor kosturinn er betri (DDR2 minni)
Gilmore skrifaði:Takk fyrir.
Þetta móðurborð virðist vera nokkuð góður kostur.
Í sambandi við að fara yfir 4GB, þá er 20 rása project í ProTools eða Sonar, hlaðið pluginum, helvíti minnisgráðugt. Ég er með 4 GB núna og það poppar allt og crackar í playback og tala ekki um þegar verið er að taka upp.Held að 8 GB í 64 bit ættu að gagnast mér.
Sé í undirskriftinni að þú ert með vista home premium..
skiptu yfir í vista ultimate 64-bita, það er svo margfalt betra
og svo kaupiru þetta móðurborð og 1200 mhz vinnsluminni og þá ertu vel settur næstu árin
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
Gilmore
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 416
- Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
- Reputation: 4
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvor kosturinn er betri (DDR2 minni)
Takk fyrir ábendinguna, en ég er með Windows 7 64 bit RC, og ætla að halda mig við það í framtíðinni og kaupi það þegar það kemur út. Vista er komið í klósettið, þó svo að það hafi reynst mér ágætlega. 
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.