LCD skjár

Skjámynd

Höfundur
The Joker
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Sun 07. Jún 2009 23:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

LCD skjár

Pósturaf The Joker » Sun 07. Jún 2009 23:42

Sælir. Ég var að pæla í að fjárfesta í LCD skjá fyrir tölvuna mína.

Væri flott ef menn gætu komið með uppástungur af einhverjum 22" eða 24" LCD skjáum sem þeir hafa einhverja reynslu af. Þá sérstaklega ef þeir nota skjáinn bæði fyrir PC og PS3. Ætla nefnilega að nota hann fyrir PC og PS3 og hallast ég því frekar að 24".

Skjárinn verður að vera með 1920x1080 í upplausn. (HDMI tengi).

P.S. Langaði líka að spurja útí þessi sjónvarpskort. Er e-ð vit í því að kaupa þannig núna og nær þetta einhverjum stöðvum?

Takk fyrir mig. :D



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: LCD skjár

Pósturaf Gúrú » Mán 08. Jún 2009 00:07

Bara 2 22" skjáir sem að ég veit um sem að bjóða uppá 1920x1080 í upplausn í sölu á Íslandi og þar af er bara einn með HDMI tengi, og það er BenQ G2200HD


Modus ponens

Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1123
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: LCD skjár

Pósturaf mind » Mán 08. Jún 2009 03:16

23" gæti reyndað lika komið til greina, þeir eru í þessari upplausn líka.

Sjá:
[url]http://www.att.is/product_info.php?cPath=6&products_id=4795[/url]

Reyndar hátalarar í þessum en hann er með HDMI og upplausnina

Nokkud langt síðan ég hætti að sjónvarpskortast. Var svosem allt í lagi ef maður sendi útsendinguna út í sjónvarp en þetta lítur alltaf frekar illa út í tölvuskjá. Og mjög leiðinlegt að setja upp.



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1409
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 43
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: LCD skjár

Pósturaf ZoRzEr » Mán 08. Jún 2009 10:48

Ég er með 2 24" skjái, báða tengda við tölvuna (DVI) og svo Xbox360 líka tengdan við þennan skjá með HDMI:

http://kisildalur.is/?p=2&id=735

Frábær skjár. Hef keypt 6 svona gegnum tíðina fyrir vini og vandamenn og þeir hafa ekki slegið feilpúst. Eina er að það eru til bjartari skjáir og það er ekki hægt að stilla hæðina. 1920x1200 upplausn með 1:1 stuðing (styður PS3/Xbox360 upplausnina án þess að teygja myndina), DVI/HDMI/D-SUB, audio out svo þú getur tengt hátalara við skjáinn og fengið hljóð úr PS3 vélinni.

Svo er aftur þess:

http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... nQ_G2411HD

Nýrri týpan af sama skjá. 1920x1080 upplausn, DVI/HDMI/D-Sub. Hef keypt einn svona, kom mjög vel út.

Sá á kvölina sem á völina ;)


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

Höfundur
The Joker
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Sun 07. Jún 2009 23:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: LCD skjár

Pósturaf The Joker » Mán 08. Jún 2009 12:45

Þakka ykkur innilega fyrir ábendingarnar. :D