Er að fara að skipta út skjánum á tölvunni minni og mun líklega koma til með að nota tækifærið og kaupa mér 2 tæki í einu.
Vil semsagt umræðu hvort maður ætti að kaupa sér kannski 26-30" skjá með góðri upplausn eða hvort maður ætti að fá sér 32" Full HD sjónvarp.
Stór skjár vs Lítið sjónvarp
Re: Stór skjár vs Lítið sjónvarp
Nokkrir hlutir sem er gott að vita:
Flestir skjáir eru ekki með toll á sér sökum þess að þeir eru ekki með tuner.
Sjónvörp eru öll með sérstakan toll á sér afþví þau eru með tuner.
Skjár kemur ekki til með að breyta myndinni sjálfri , hann sýnir bara og einungis það sem honum er nákvæmlega sagt að sýna. Svo ef þú ert að horfa á eitthvað í lélegum gæðum í honum þá verður það mjög mjög áberandi. (Dynamic contrast er smá undantekning með að skjáir breyta ekki myndinni)
Sjónvörp eru flest með búnað í sér sem bæði uppfærir rammafjölda úr t.d. 24 uppí allt að 100. Sem stækkar/minnkar myndina til að reyna láta allar upplausnir fylla uppí skjáinn. Lagar pixlun og svo lengi mætti telja áfram. Sökum þess geturðu yfirleitt gleymt því að spila yfir netið t.d. FPS leiki á LCD/PLASMA skjám þar sem þeir eru oft með auka 40-100ms "skjá-lag" þar sem alltaf er verið að vinna mynd sem ekki þarf að vinna.
Annars bara segja hvað þú vilt nota þetta í.
Flestir skjáir eru ekki með toll á sér sökum þess að þeir eru ekki með tuner.
Sjónvörp eru öll með sérstakan toll á sér afþví þau eru með tuner.
Skjár kemur ekki til með að breyta myndinni sjálfri , hann sýnir bara og einungis það sem honum er nákvæmlega sagt að sýna. Svo ef þú ert að horfa á eitthvað í lélegum gæðum í honum þá verður það mjög mjög áberandi. (Dynamic contrast er smá undantekning með að skjáir breyta ekki myndinni)
Sjónvörp eru flest með búnað í sér sem bæði uppfærir rammafjölda úr t.d. 24 uppí allt að 100. Sem stækkar/minnkar myndina til að reyna láta allar upplausnir fylla uppí skjáinn. Lagar pixlun og svo lengi mætti telja áfram. Sökum þess geturðu yfirleitt gleymt því að spila yfir netið t.d. FPS leiki á LCD/PLASMA skjám þar sem þeir eru oft með auka 40-100ms "skjá-lag" þar sem alltaf er verið að vinna mynd sem ekki þarf að vinna.
Annars bara segja hvað þú vilt nota þetta í.
-
Minuz1
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1285
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 148
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Stór skjár vs Lítið sjónvarp
mind skrifaði:Nokkrir hlutir sem er gott að vita:
Flestir skjáir eru ekki með toll á sér sökum þess að þeir eru ekki með tuner.
Sjónvörp eru öll með sérstakan toll á sér afþví þau eru með tuner.
Skjár kemur ekki til með að breyta myndinni sjálfri , hann sýnir bara og einungis það sem honum er nákvæmlega sagt að sýna. Svo ef þú ert að horfa á eitthvað í lélegum gæðum í honum þá verður það mjög mjög áberandi. (Dynamic contrast er smá undantekning með að skjáir breyta ekki myndinni)
Sjónvörp eru flest með búnað í sér sem bæði uppfærir rammafjölda úr t.d. 24 uppí allt að 100. Sem stækkar/minnkar myndina til að reyna láta allar upplausnir fylla uppí skjáinn. Lagar pixlun og svo lengi mætti telja áfram. Sökum þess geturðu yfirleitt gleymt því að spila yfir netið t.d. FPS leiki á LCD/PLASMA skjám þar sem þeir eru oft með auka 40-100ms "skjá-lag" þar sem alltaf er verið að vinna mynd sem ekki þarf að vinna.
Annars bara segja hvað þú vilt nota þetta í.
Takk fyrir það...held ég fari bara í stóran skjá.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það