Vesen með S-video

Skjámynd

Höfundur
Lallistori
Gúrú
Póstar: 577
Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Vesen með S-video

Pósturaf Lallistori » Þri 02. Jún 2009 22:15

Sælir , ég var með tölvuna tengda við sjónvarpið mitt og virkaði allt bara æðislega þangað til að eitt kvöldið slökkti ég á tölvunni og myndin hefur ekkert komið inn eftir það , bara hljóðið virkar =/

Er með svona skjákort ef það hjálpar eitthvað. http://kisildalur.is/?p=2&id=930

Einhver sem getur hjálpað mér að laga þetta ?


Haf X - Corsair 750w - Ryzen 5 5600X - 32gb ddr4 3200mhz -Prime 550M-A - Samsung 1TB NVMe - Asus 3070 OC - 5TB HDD's


IL2
Tölvutryllir
Póstar: 665
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með S-video

Pósturaf IL2 » Þri 02. Jún 2009 22:21

'Eg myndi byrja á því að tengja tölvuna við tölvuskjá og ef þú færð ekki mynd þar heldur, myndi ég halda að skjákortið væri bilað. Gætir lika prófað að setja skjákortið í aðra tölvu til að fullvissa þig um hvort það sé í lagi.

Hljóðið er í lagi þar sem það kemur ekki í gegnum S-Video tengið.



Skjámynd

Höfundur
Lallistori
Gúrú
Póstar: 577
Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með S-video

Pósturaf Lallistori » Þri 02. Jún 2009 22:26

nei sko er með tölvuskjá tengdann við líka og hann virkar alveg , er með s-video snúru úr skjákortinu og í sjónvarpið :)


Haf X - Corsair 750w - Ryzen 5 5600X - 32gb ddr4 3200mhz -Prime 550M-A - Samsung 1TB NVMe - Asus 3070 OC - 5TB HDD's

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2402
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 70
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með S-video

Pósturaf Gunnar » Þri 02. Jún 2009 22:51

buinn að stilla í setting fyrir skjáinn? (skjákorts settings)



Skjámynd

Höfundur
Lallistori
Gúrú
Póstar: 577
Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með S-video

Pósturaf Lallistori » Þri 02. Jún 2009 23:22

svona er þetta í settnings hjá mér.
Mynd
Mynd


Haf X - Corsair 750w - Ryzen 5 5600X - 32gb ddr4 3200mhz -Prime 550M-A - Samsung 1TB NVMe - Asus 3070 OC - 5TB HDD's

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með S-video

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 02. Jún 2009 23:34

Stendur ekki "Attached displays currently disabled"? Kannski málið að enabla sjónvarpið þitt fyrst?



Skjámynd

Höfundur
Lallistori
Gúrú
Póstar: 577
Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með S-video

Pósturaf Lallistori » Þri 02. Jún 2009 23:37

málið er að ég á að hægri klikka á það til að enablea en það er bara ekkert hægt =/


Haf X - Corsair 750w - Ryzen 5 5600X - 32gb ddr4 3200mhz -Prime 550M-A - Samsung 1TB NVMe - Asus 3070 OC - 5TB HDD's

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með S-video

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 03. Jún 2009 00:08

Þú getur líka reynt að haka í "Force TV detect"



Skjámynd

Höfundur
Lallistori
Gúrú
Póstar: 577
Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með S-video

Pósturaf Lallistori » Mið 03. Jún 2009 17:46

Er búinn að prufa það en ekkert gengur =/


Haf X - Corsair 750w - Ryzen 5 5600X - 32gb ddr4 3200mhz -Prime 550M-A - Samsung 1TB NVMe - Asus 3070 OC - 5TB HDD's

Skjámynd

Blamus1
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Fim 10. Ágú 2006 10:26
Reputation: 5
Staðsetning: Reykjavík Miðbær
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með S-video

Pósturaf Blamus1 » Mið 03. Jún 2009 20:52

Man eftir að hafa lent í svipuðu máli fyrir löngu síðan.

Prufaðu að taka S-video snúruna úr sambandi beggja meginn og restarta pc, slökktu svo á pc og tengdu aftur S-video og prufaðu.


Antec P182SE - GA-X48-DQ6 -Zalman 1000Watt - 8GB 1066mhz - 980GTX - Q6600G0 - 34" DELL U3415W Curved 3440x1440 IPS - Samsung 256GB SSD 840Pro - Asus Xonar Deluxe HDAV 1.3 - Logitech Z-5500/G15/LX1100 - PCI-E USB3-Win7 pro64bit

Skjámynd

Höfundur
Lallistori
Gúrú
Póstar: 577
Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með S-video

Pósturaf Lallistori » Fim 04. Jún 2009 19:15

prufaði það en ekkert gekk , takk samt fyrir ábendinguna :)


Haf X - Corsair 750w - Ryzen 5 5600X - 32gb ddr4 3200mhz -Prime 550M-A - Samsung 1TB NVMe - Asus 3070 OC - 5TB HDD's


Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með S-video

Pósturaf Bioeight » Fim 04. Jún 2009 21:42

Ég hef lent nokkrum sinnum í svipuðu og ef þetta er það sama þá er bara að reyna að taka snúruna úr sambandi, slökkva á öllu, tengja aftur, kveikja á öllu, tengja aftur, kveikja á sjónvarpinu en ekki tölvunni, tengja aftur og öfugt, sem sagt prufa mismunandi leiðir og reyna nógu oft. Oft virkaði fyrir mig líka að taka snúruna úr sambandi og taka tölvuna og sjónvarpið úr sambandi og reyna síðan seinna, eftir 20 mínútur eða klukkutíma. Veit ekki alveg hvaða fræði eru á bakvið þetta en hjá mér þá hætti sjónvarpið bara að samþykkja að það væri að koma merki úr snúrunni, hver ástæðan var veit ég ekki. Good luck.


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3

Skjámynd

Blamus1
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Fim 10. Ágú 2006 10:26
Reputation: 5
Staðsetning: Reykjavík Miðbær
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með S-video

Pósturaf Blamus1 » Fim 04. Jún 2009 23:33

Ok. er sammála þetta er snúið rugl. ég myndi Prufa næst að uninstalla skjákortsdriver og installa aftur.

Annað sem mér datt í hug er þessi síða, þar er hægt að scanna vélina og heldur hún record yfir öll test hjá þér http://www.pcpitstop.com

Þarft bara að stofna account.


Antec P182SE - GA-X48-DQ6 -Zalman 1000Watt - 8GB 1066mhz - 980GTX - Q6600G0 - 34" DELL U3415W Curved 3440x1440 IPS - Samsung 256GB SSD 840Pro - Asus Xonar Deluxe HDAV 1.3 - Logitech Z-5500/G15/LX1100 - PCI-E USB3-Win7 pro64bit