Tölvukaup vantar álit


Höfundur
Alexs
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Fös 18. Apr 2008 21:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Tölvukaup vantar álit

Pósturaf Alexs » Mán 25. Maí 2009 18:43

Ég þarf að fara uppfæra desktoppinn og er búinn að vera skoða ýmsa turna. Budget er ca. 80-100k

Þetta er hugsað fyrir almenna notkun s.s. bráfs, video, léttar gítarupptökur og WoW annaðslagið.

Líst nokkuð vel á þessa:
Turnkassi @ Gears midi turn 2xUSB á framhlið
Örgjörvi @ Intel Core2Duo E5200 2.5GHz, 1333FSB, 2MB cache
Móðurborð @ MSI P31 NEO-F V2, Intel P31, LGA775 1333FSB
Vinnsluminni @ 4GB Dual DDR2 XMS 800MHz, Corsair - lífstíðarábyrgð
Harðdiskur @ 640GB SATA II Western Digital - 16MB Buffer
Hljóðkort @ Innbyggt Realtek High Definition 7.1
Skjákort @ Geforce 9500 GT 512MB, DVI, Tv-out
Netkort @ 10/100/1000 netkort
Vifta @ Sérstaklega hljóðlát og góð örgjörvavifta
Tengi @ 4x SATAII, ATA, 8 x USB2, ofl.
verð: 75k
http://www.att.is/product_info.php?cPath=49&products_id=2277

Eða er ég að fara skeina mig með peningunum ef ég kaupi þessa?


Svo ef allt fer fram úr björtustu vonum hvað budget varðar þá gæti þessi verið málið(vona það allavega)
Turnkassi @ CoolerMaster Gladiator 600 2x USB á framhlið
Örgjörvi @ Intel Core2Duo E8400 3.0GHz, 1333FSB, 6MB cache
Móðurborð @ MSI P43 NEO F, P43, LGA775
Vinnsluminni @ 4GB Dual DDR2 XMS 800MHz, Corsair - lífstíðarábyrgð
Harðdiskur @ 640GB SATA II Western Digital - 16MB Buffer
Hljóðkort @ Innbyggt Realtek High Definition 7.1
Skjákort @ Geforce N250GTS 512MB, 2x DVI
Netkort @ 10/100/1000 netkort
Vifta @ Sérstaklega hljóðlát og góð örgjörvavifta
Tengi @ 6x SATAII, ATA, 10 x USB2, ofl.
Verð: 125k
http://www.att.is/product_info.php?cPath=49&products_id=4226

Endilega bendið mér á aðra kosti nema þetta sé algjörlega málið :D



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3153
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 463
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup vantar álit

Pósturaf hagur » Mán 25. Maí 2009 19:05

Ég get a.m.k mælt með E5200 örgjörvanum, sem er btw. ekki Core 2 Duo. Rangt hjá Att. Hann er alveg sambærilegur við Core 2 Due, en er með slower FSB, minna cache og styður ekki "virtualization".

Ég er með þennan örgjörva í Media Center vélinni minni og er með hann overclockaðann í 3.33GHz. Er rock-solid. Þetta er góður bang for the buck örgjörvi.

Spurning hvort þú ættir að prófa að fara í aðrar verslanir, t.d Kísildal og nefna budgetið sem þú ert með og biðja þá einfaldlega um að setja saman vél handa þér fyrir þann pening. Gætir alveg fengið betri vél fyrir sama pening á þann máta.



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1579
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup vantar álit

Pósturaf Halli25 » Þri 26. Maí 2009 08:55

seinni pakkinn er mjög solid, ég er með aðeins betri pakka og hann er að gera góða hluti fyrir mig :)


Starfsmaður @ IOD


vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup vantar álit

Pósturaf vesley » Þri 26. Maí 2009 13:19

miklu frekar taka seinni pakkann




palmi6400
has spoken...
Póstar: 190
Skráði sig: Lau 04. Okt 2008 20:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup vantar álit

Pósturaf palmi6400 » Þri 26. Maí 2009 15:38

seinni tölvuna.




halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1033
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 23
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup vantar álit

Pósturaf halldorjonz » Þri 26. Maí 2009 17:05

Hehe náttla frekar augljóst ef þú spyrð, hvort ætti ég að kaupa þessa x tölvu eða x2 tölvuna sem er 50þúsund dýrari :P En annars myndi ég kannski tjékka frekar á að setja tölvuna saman sjálfur, nærð örugglega að spara eitthvað




Höfundur
Alexs
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Fös 18. Apr 2008 21:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup vantar álit

Pósturaf Alexs » Þri 26. Maí 2009 19:17

jú það er nokkuð augljóst :p en eins og ég sagði við seinni "ef budgetið verður meira" sem er frekar ólíklegt.

ég hallast frekar að fyrri vélinni en ég leita enn að vél á sambærilegu verði, 80k +/- 10k og nei ég er ekki að fara setja vélina saman sjálfur




vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup vantar álit

Pósturaf vesley » Þri 26. Maí 2009 22:00

það er til fólk sem setur saman tölvur gegn vægu verði ;)



Skjámynd

Rubix
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Fös 10. Apr 2009 01:14
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup vantar álit

Pósturaf Rubix » Mið 27. Maí 2009 12:23

Hehe ég myndi setja hana samann fyrir minnsta peninginn, jafnvel frítt, eitt það skemmtilegasta sem ég geri er að pússla góðum tölvum samann.


||RubiX


vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup vantar álit

Pósturaf vesley » Mið 27. Maí 2009 16:13

Rubix skrifaði:Hehe ég myndi setja hana samann fyrir minnsta peninginn, jafnvel frítt, eitt það skemmtilegasta sem ég geri er að pússla góðum tölvum samann.



sama hér x D ;)



Skjámynd

Legolas
Geek
Póstar: 818
Skráði sig: Fim 22. Júl 2004 22:18
Reputation: 2
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup vantar álit

Pósturaf Legolas » Fös 19. Jún 2009 09:36

gleymdu 800MHz minnum 1066MHz eru ekkert dýrari


INTEL Core QuadCore i5-6600k @4.3GHz : GIGABYTE Z170x-Gaming 3 G1 (Skylake) : GIGABYTE GTX1060 G1 GAMING 6GB :
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R
+ DELL P2714H