Router fyrir þráðlaust net - vantar ráðleggingar


Höfundur
Palm
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Router fyrir þráðlaust net - vantar ráðleggingar

Pósturaf Palm » Mán 25. Maí 2009 12:47

Ég þarf að kaupa router til að geta haft þráðlaust net í sveitinni.

Hvað þarf maður að spá í ef maður er að kaupa svoleiðis - hvað er það sem skiptir máli?
Á maður bara að kaupa þann ódýrasta?

Hvernig er þessi hér:
http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... ory_id=824


Með fyrirfram þökk,
Palm




himminn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 398
Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Router fyrir þráðlaust net - vantar ráðleggingar

Pósturaf himminn » Þri 09. Jún 2009 14:19

Þú getur líka alltaf skoðað netpunga frá Simanum og Nova!



Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Router fyrir þráðlaust net - vantar ráðleggingar

Pósturaf methylman » Þri 09. Jún 2009 14:58

Það er nú alltaf gott að vita hvaða tengingu þú ert með inn í húsið í sveitinni. En þessi sem linkurinn vísar til er ansi góður og ég er með stóra bróður hans tengdan við ljósleiðaraboxið hjá mér.
Uppsetning er með wizard sem einfaldar málið nokkuð og þráðlausa netið mjög hraðvirkt, en að sjálfsögðu fer hraðinn eftir netkortunum í þeim tölvum sem þú ætlar að tengja við routerinn. En ef engin tenging er inn í húsið dugar þá ekki bara þessi [url] http://www.computer.is/vorur/6668 [/url]