Ég er með sparkle 8800GTS á með stock kælingu, ekkert yfirklukkað.
Idle er það að keyra á alveg 65C° og það fer alveg upp í 77° í CoD:WaW
Er þetta eðlilegur hiti á þessu korti eða ætti ég að fjárfesta í betri kælingu?
hiti á 8800GTS
-
Sydney
- 1+1=10
- Póstar: 1108
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Reputation: 56
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: hiti á 8800GTS
SteiniP skrifaði:Ég er með sparkle 8800GTS á með stock kælingu, ekkert yfirklukkað.
Idle er það að keyra á alveg 65C° og það fer alveg upp í 77° í CoD:WaW
Er þetta eðlilegur hiti á þessu korti eða ætti ég að fjárfesta í betri kælingu?
Mitt keyrir í 82°C load, þolir alveg þennan hita.
Er samt sjálfur að spá í betri kælingu.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
-
vesley
- Kóngur
- Póstar: 4266
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 196
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
-
SteiniP
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: hiti á 8800GTS
Gott að heyra það
Er búinn að googla þetta líka og sá að það getur farið alveg upp í 120C° án þess að maður þurfi að hafa áhyggjur.
Er búinn að googla þetta líka og sá að það getur farið alveg upp í 120C° án þess að maður þurfi að hafa áhyggjur.