Kælikrem GPU/CPU

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Kælikrem GPU/CPU

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 10. Maí 2009 01:41

Kælikrem er ekkert mismunandi eftir því hvort það er sett á skjákorta- eða örgjörvakælingar?

Á nefnilega kælikrem sem ég keypti fyrir örgjörvann minn og er að hugsa um að skipta um krem á skjákortinu.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Kælikrem GPU/CPU

Pósturaf AntiTrust » Sun 10. Maí 2009 01:52

Getur notað sama krem já, passaðu bara að heatsinkið hvíli á GPU-inu sjálfu og það sé ekki neinn hæðarmunur þar á, er oft.



Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Kælikrem GPU/CPU

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 10. Maí 2009 02:00

Það eru nú bara 4 skrúfur aftaná kortinu svo ég held ég geti ekkert farið mér að voða hérna



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1285
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 148
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Kælikrem GPU/CPU

Pósturaf Minuz1 » Sun 10. Maí 2009 02:08

KermitTheFrog skrifaði:Það eru nú bara 4 skrúfur aftaná kortinu svo ég held ég geti ekkert farið mér að voða hérna


If I had a penny for every time I've heard that...I'd be a rich man


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Kælikrem GPU/CPU

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 10. Maí 2009 02:12

Hah, hef nú samt tekið þessa kælingu af til að rykhreinsa og hún virkar fínt eftirá so...