Uppfærsla fyrir c.a. 100þús


Höfundur
blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1812
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 147
Staða: Ótengdur

Uppfærsla fyrir c.a. 100þús

Pósturaf blitz » Þri 14. Apr 2009 12:21

Er að klára að setja saman pakka en vantar aðeins í hann:

CPU: Intel e5200 - 11.950
Tek e5200 vegna gríðarlega OC möguleika v.s. verð (Hef séð hann stable í 3.6 - 4 ghz með loftkælingu)

Kæling: Xigmatek HDT-S1283 - 4.860

Móðurborð: .... Vantar hjálp hérna, verðþakið fyrir móðurborð er c.a. 15þús

GPU: ATI HD4850 eða jafnvel Nvidia 9800GTX+ 512mb / GTS250 1gb(Tölvutek eru með það á 24.900)

Minni: Corsair XMS2 2*2gb = 4gb - 7.750

HD: 500gb SATA - 9.450

Varðandi kassa að þá á ég einn heima, sem er þó ekki nýlegur (bara pláss fyrir 1x 80mm að framan og 1x 80mm að aftan.)
Annaðhvort að finna einhvern kassa fyrir c.a. 15þús með PSU sem er nothæfur eða kaupa 480-500w PSU og modda gamla kassan til að fitta 120mm viftu?

Hvað segja menn?


PS4


TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla fyrir c.a. 100þús

Pósturaf TechHead » Þri 14. Apr 2009 13:07

kassi
Gigabyte X6 m/500w ATX 2.2 - 14.860

móðurborð
Gigabyte P43-ES3G 15.900
Asus P5QL-E P43 17.860




Höfundur
blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1812
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 147
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla fyrir c.a. 100þús

Pósturaf blitz » Mið 15. Apr 2009 14:54

Er e5200 @ c.a. 3.6ghz + GTS250 1gb + 4gb ddr2 1066 annars ekki alveg ágætt combo?

T.d. fyrir GTAIV, Saints row 2 etc.?

Er ekki að spila í hæstu upplausnum og sýndist á einhverjum reviews að GTS250 væri að taka 4850 þar..


PS4

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla fyrir c.a. 100þús

Pósturaf Glazier » Mið 15. Apr 2009 15:25

blitz skrifaði:Er e5200 @ c.a. 3.6ghz + GTS250 1gb + 4gb ddr2 1066 annars ekki alveg ágætt combo?

T.d. fyrir GTAIV, Saints row 2 etc.?

Er ekki að spila í hæstu upplausnum og sýndist á einhverjum reviews að GTS250 væri að taka 4850 þar..

Þessi vél mun éta alla nýjustu leikina í dag eins og ekkert sé !!


Tölvan mín er ekki lengur töff.


Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla fyrir c.a. 100þús

Pósturaf Bioeight » Fös 17. Apr 2009 18:14

Annar ódýrari móðurborðsmöguleiki:
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4408

Besta móðurborðið fyrir yfirklukkun af þeim sem hafa komið fram er Asus borðið frá Tölvuvirkni. Maður þarf víst ekki meira en P43 til að yfirklukka E5200, mæli með P45 ef þú ætlar að yfirklukka eitthvað stærra, eða uppfæra í framtíðinni.

Nvidia GTS 250 og Ati HD4850 eru að performa mjög svipað en í heildina hefur GTS 250 vinninginn. Það var á mjög góðu verði hjá Tolvutek á 24.900 en er komið upp í 29.900 kr. því miður. Ekki alveg jafn augljóst hvort maður ætti að velja og held ég að það gæti komið vel út að velja ATI HD 4850 frá Tölvuvirkni :
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=1651&id_sub=3252&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=VGA_MSI_HD4850


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3


Höfundur
blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1812
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 147
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla fyrir c.a. 100þús

Pósturaf blitz » Fös 17. Apr 2009 19:58

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1321

Sá þetta líka

Edit: sá að þeir hækkuðu það.. er hinsvegar með útprentað tilboð frá þeim uppá 24900.. ætla rétt að vona að þeir standi við það


PS4


Höfundur
blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1812
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 147
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla fyrir c.a. 100þús

Pósturaf blitz » Sun 19. Apr 2009 13:57

Tók bara GTS250 1gb með zalman kælingunni.

Þessi vél ætti alveg að höndla GTAIV í sæmilegum gæðum?


PS4


TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla fyrir c.a. 100þús

Pósturaf TechHead » Mán 20. Apr 2009 00:24

Fer létt með það.

Náðu þér bara í nýjasta patchinn og hafðu shadow detail í neðri kantinum.



Skjámynd

binnip
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Mið 15. Apr 2009 14:44
Reputation: 0
Staðsetning: fyrir framan skjáinn.
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla fyrir c.a. 100þús

Pósturaf binnip » Mið 22. Apr 2009 12:30

ef það sé pci x16 skjákortsrauf á móðurborðinu, er þá td ekki hægt að tengja "venjulegt" pci við það??
eða er ég bara að bulla


nVidia 9600GT - 600GB HD- ASRockP43DE - Intel E6600 2.4 GHz - GeIL Ultra 4GB 1066 MHz


TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla fyrir c.a. 100þús

Pósturaf TechHead » Mið 22. Apr 2009 13:43

binnip skrifaði:ef það sé pci x16 skjákortsrauf á móðurborðinu, er þá td ekki hægt að tengja "venjulegt" pci við það??
eða er ég bara að bulla


PCI-E (Pci Express) staðalinn er ósamhæfur við PCI staðalinn.




Höfundur
blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1812
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 147
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla fyrir c.a. 100þús

Pósturaf blitz » Fös 24. Apr 2009 14:09

Núna er ég í veseni í sambandi við kælingu fyrir E5200 m.t.t. overclock

S1283 er víst búinn og S1284 fær lélegri dóma heldur en S1283...

Hvaða kælivifta er málið fyrir c.a. 5þús?


PS4

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1864
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla fyrir c.a. 100þús

Pósturaf Hnykill » Fös 24. Apr 2009 16:46

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4683

CoolerMaster Hyper 212. hún er rosaleg, og helmingi ódýrari en flestar sem hún er að taka í rassgatið.

http://www.frostytech.com/articleview.c ... 206&page=5


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


Höfundur
blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1812
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 147
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla fyrir c.a. 100þús

Pósturaf blitz » Fös 24. Apr 2009 17:34

Keypti mér Xigmatek Dark Knight, enda hefur hann fengið þrusu dóma og ætti að vera framtíðarhæfur,,

Núna er bara að bíða eftir Coolermaster Sileo, þá er hægt að fara að overclocka,,, koma svo Tölvuvirkni ! :)


PS4


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla fyrir c.a. 100þús

Pósturaf Klemmi » Fös 24. Apr 2009 17:50

blitz skrifaði:Tók bara GTS250 1gb með zalman kælingunni.

Þessi vél ætti alveg að höndla GTAIV í sæmilegum gæðum?


Hávær vifta, þar sem kortið stýrir henni ekkert. Hins vegar dúndurkæling, getur tekið hana úr sambandi af skjákortinu og látið móðurborðið stýra henni í staðin :)


Starfsmaður Tölvutækni.is

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1864
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla fyrir c.a. 100þús

Pósturaf Hnykill » Fös 24. Apr 2009 19:02

Ok við vorum að tala um 5.000 kallinn hér fyrir kælingu =) ..hvar fékkstu Xigmatek Dark Knight undir 5 kall?


Ok fletti þessu upp ;)

góð kæling þarna á ferðinni. vel valið kall.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


Höfundur
blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1812
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 147
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla fyrir c.a. 100þús

Pósturaf blitz » Sun 26. Apr 2009 19:06

Er 500w nóg fyrir þetta build?

E5200 @ 3.6ghz
1GB GTS 250 .. sem fiktað verður í..
2x2gb ddr2 800mhz
2-3 harðir diskar
3x 120 mm viftur


PS4


Höfundur
blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1812
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 147
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla fyrir c.a. 100þús

Pósturaf blitz » Mán 27. Apr 2009 12:35

Einhver?


PS4

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla fyrir c.a. 100þús

Pósturaf KermitTheFrog » Mán 27. Apr 2009 22:31

TechHead skrifaði:Fer létt með það.

Náðu þér bara í nýjasta patchinn og hafðu shadow detail í neðri kantinum.


Hvar fær maður þessa nýjustu patcha?




Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla fyrir c.a. 100þús

Pósturaf Bioeight » Mán 27. Apr 2009 23:57

blitz skrifaði:Er 500w nóg fyrir þetta build?

E5200 @ 3.6ghz
1GB GTS 250 .. sem fiktað verður í..
2x2gb ddr2 800mhz
2-3 harðir diskar
3x 120 mm viftur


500W eru víst ekki nægar upplýsingar í dag til að vera viss. Þarft að athuga hversu mörg amper GTS 250 er að taka og hversu mörg amper aflgjafinn er með á 12V brautum og hversu margar 12V brautir eru, því færri því betra. Ef þetta er ekki ódýrasta merki af 500W aflgjafa þá gæti hann ráðið við það, en þú ætlar að yfirklukka þannig að ég mæli með öflugri aflgjafa.


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3