Ég er alltaf að fá Vpu error , tölvan er sirka 2 mánaða gömul þetta hefur verið svona alveg síðan að ég fékk hana , ég keypti hana í tölvuvirkni þar sem ég lét seta hana saman . það sem gerist er að ég er kannski að horfa á mynd svo eftir sirka 30 min byrjar hún að koma með vpu error svo á nokkra mín fresti gerist það aftur þangað til að hún crashar og restartar sér
Það sem ég hef prófað:
Re installa driverum
Taka Vpu error recover af
Underclocka skjákortið
Checka hita stig hún er að runna á um 30°C
ati 4670 Vpu error og crash
-
Hyper_Pinjata
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: ati 4670 Vpu error og crash
Sæktu Rivatuner
*hér: http://downloads.guru3d.com/RivaTuner-v ... d-163.html *
Installaðu því
Startaðu því
fylgdu þessum leiðbeiningum sem ég var að enda við að búa til:

Bjó þessar leiðbeiningar til,og sendi þér vegna þess að ég Held að þetta sé út af of miklum hita á skjákortinu....
*en ef þú Overclockar skjákortið þá dettur ábyrgðin út.*
*hér: http://downloads.guru3d.com/RivaTuner-v ... d-163.html *
Installaðu því
Startaðu því
fylgdu þessum leiðbeiningum sem ég var að enda við að búa til:

Bjó þessar leiðbeiningar til,og sendi þér vegna þess að ég Held að þetta sé út af of miklum hita á skjákortinu....
*en ef þú Overclockar skjákortið þá dettur ábyrgðin út.*
Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.
