Góðan daginn, ég er hér með speedfan og temp3 er fáránlegur. Hann er stundum 127°c og fer stundum niður í 125°c þ.e.a.s í idle.
Allt annað er með fínan hita. Er þetta ekki bara bilaður heath sensor?
Eitthvað fleira sem þið þurfið að vita?
Hiti Temp3
Umsjónamenn: andriki, nonesenze, Templar