Smá vesen með harða diska
-
orrieinarsson
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 206
- Skráði sig: Mið 10. Des 2008 17:09
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Smá vesen með harða diska
Þannig er það nú að ég var að færa dót yfir í möppu á desktopinu og þá kom not enough space einhvað blabla, þá var mér nú brugðið þar sem ég er með 500 og 80 gb harða diska, en það var þannig að dótið á desktopinu seivast á þessum 80gb sem var að verða fullur, hvernig get ég gert þannig að það seivist á þessum sem er 500 ?
blow|p1ngu
Til sölu: MacBook Pro 17tommu & Dell flatskjár 17tommu.
Til sölu: MacBook Pro 17tommu & Dell flatskjár 17tommu.
-
KermitTheFrog
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Smá vesen með harða diska
Þar sem að Windows er greinilega sett upp á þennan 80GiB disk er væntanlegt að Documents and settings mappan sé á 80GB disknum. Einföld lausn er að færa bara af þessum 80 gb disk yfir á 500GB diskinn
Annars geturðu valið hvar skrár sem þú downloadar vistast. Sennilega bara í Options/preferences í vafranum
Annars geturðu valið hvar skrár sem þú downloadar vistast. Sennilega bara í Options/preferences í vafranum
-
Zorglub
- spjallið.is
- Póstar: 419
- Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
- Reputation: 43
- Staðsetning: Nokkuð góð!
- Staða: Ótengdur
Re: Smá vesen með harða diska
Þú getur valið hvar my documents vistast í vélinni.
Í XP er það ekkert mál þá bara hægri smellirðu á my doc og undir target velurðu hvar það vistast.
Í Vista þarftu að búa til möppu á hinum disknum, þar inni býrðu til þær möppur sem þú ætlar að færa, svo þarftu að breyta target staðsetningunni fyrir hverja skrá og vísa á skránna sem þú bjóst til.
Þetta er líka hægt inn í regedit en maður sendir ekki óvana þangað inn
Í XP er það ekkert mál þá bara hægri smellirðu á my doc og undir target velurðu hvar það vistast.
Í Vista þarftu að búa til möppu á hinum disknum, þar inni býrðu til þær möppur sem þú ætlar að færa, svo þarftu að breyta target staðsetningunni fyrir hverja skrá og vísa á skránna sem þú bjóst til.
Þetta er líka hægt inn í regedit en maður sendir ekki óvana þangað inn
Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15