Ég er með HD 4850 skjákort og þarf að vera með viftuna í ca. 50% keyrslu til að halda því undir 55C.
Svo að ég var að spá í að splæsa í kælingu á það til að minnka hávaða og hita,
með hverju mælið þið, og hvar á ég að versla það? (vill láta setja þetta á kortið, hef litla þekkingu á svona)
Kæling á HD4850 - Hjálp
-
vesley
- Kóngur
- Póstar: 4266
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 196
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Kæling á HD4850 - Hjálp
skjákort þola nú alveg 100 og eitthvað gráður þannig 55° er ekki vandamál 