Hvað er þessi tölva virði?


Höfundur
Allinn
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvað er þessi tölva virði?

Pósturaf Allinn » Mán 09. Mar 2009 17:30

Ég er að velta því fyrir hvað á maður að selja svona tölvu á? Þessi tölva var keypt í BT árið 2007 en ég er búinn að uppfæra skjákortið og vinnsluminnið.


Örgjörvi: Intel(R) Core(TM)2 CPU 4300 @ 1.80GHz, ~1.8GHz
Vinnsluminni: 2048MB
Skjákort: Sparkle Nvidia GeForce 9600GT 512MB
Harður Diskur: Seagate 320GB



Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er þessi tölva virði?

Pósturaf sakaxxx » Mán 09. Mar 2009 17:51

mestalagi 40k mundi ég segja


2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1864
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er þessi tölva virði?

Pósturaf Hnykill » Mán 09. Mar 2009 17:53

Ég myndi segja svona 20 til 25 kall. ekki meira en það held ég. 25.000 væri fínt ef þetta er þá DDR2 800Mhz minni og þokkalegt móðurborð sem styður stærri örgjörva. en það er nú bara svona mitt álit á því :)


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


TwiiztedAcer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 339
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 15:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er þessi tölva virði?

Pósturaf TwiiztedAcer » Mán 09. Mar 2009 18:24

30Þ er sangjarnt verð fyrir þessa tölvu




Höfundur
Allinn
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er þessi tölva virði?

Pósturaf Allinn » Mán 09. Mar 2009 18:55

Ok takk fyrir það.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er þessi tölva virði?

Pósturaf Gúrú » Mán 09. Mar 2009 21:18

"Hvers virði er þessi tölva?"

Íslenskt spjallborð.


Modus ponens