E8500 fer ekki úr 6x multipler


Höfundur
palmi6400
has spoken...
Póstar: 190
Skráði sig: Lau 04. Okt 2008 20:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

E8500 fer ekki úr 6x multipler

Pósturaf palmi6400 » Fös 06. Mar 2009 18:46

örrinn minn fer bara stundum í 9x multipler en er oftast í 6x multipler




Matti21
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: E8500 fer ekki úr 6x multipler

Pósturaf Matti21 » Fös 06. Mar 2009 19:06

Þetta heitir speedstep. Sjá hér
Örgjörvinn hoppar upp í 9x multiplier um leið og hann þarf á því að halda. Sparar rafmagn og myndar minni hita meðan örgjörvinn er ekki að vinna mikið. Allt í lagi að hafa þetta í gangi en flestir mæla þó með að slökt sé á þessu ef þú ert að yfirklukka, upp á stöðuleikann. Getur slökt á þessu í BIOS.


-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010

Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 911
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: E8500 fer ekki úr 6x multipler

Pósturaf KrissiK » Fös 06. Mar 2009 19:39

Matti21 skrifaði:Þetta heitir speedstep. Sjá hér
Örgjörvinn hoppar upp í 9x multiplier um leið og hann þarf á því að halda. Sparar rafmagn og myndar minni hita meðan örgjörvinn er ekki að vinna mikið. Allt í lagi að hafa þetta í gangi en flestir mæla þó með að slökt sé á þessu ef þú ert að yfirklukka, upp á stöðuleikann. Getur slökt á þessu í BIOS.


ég er með Intel Core 2 Duo E4500 og er með Vista en hann gerir það sama og hjá honum fer svona aftur úr , en ég er með Gigabyte S-series GA-P31-DS3L og ég næ ekkert að breyta þessu í BIOSinum :S , EINHVER HJÁLP! ? :)


:guy :guy


Höfundur
palmi6400
has spoken...
Póstar: 190
Skráði sig: Lau 04. Okt 2008 20:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: E8500 fer ekki úr 6x multipler

Pósturaf palmi6400 » Fös 06. Mar 2009 19:41

KrissiK skrifaði:
Matti21 skrifaði:Þetta heitir speedstep. Sjá hér
Örgjörvinn hoppar upp í 9x multiplier um leið og hann þarf á því að halda. Sparar rafmagn og myndar minni hita meðan örgjörvinn er ekki að vinna mikið. Allt í lagi að hafa þetta í gangi en flestir mæla þó með að slökt sé á þessu ef þú ert að yfirklukka, upp á stöðuleikann. Getur slökt á þessu í BIOS.


ég er með Intel Core 2 Duo E4500 og er með Vista en hann gerir það sama og hjá honum fer svona aftur úr , en ég er með Gigabyte S-series GA-P31-DS3L og ég næ ekkert að breyta þessu í BIOSinum :S , EINHVER HJÁLP! ? :)

þá er power manager að stríða þér þarft að gera allow all




donzo
spjallið.is
Póstar: 433
Skráði sig: Fim 19. Jún 2008 18:17
Reputation: 1
Staðsetning: Rúminu hans Zedro..
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: E8500 fer ekki úr 6x multipler

Pósturaf donzo » Fös 06. Mar 2009 21:01

disableaðu ( C1E and EIST ) í Advanced BIOS Settings :l !



Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 911
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: E8500 fer ekki úr 6x multipler

Pósturaf KrissiK » Lau 07. Mar 2009 04:33

doNzo skrifaði:disableaðu ( C1E and EIST ) í Advanced BIOS Settings :l !

ég þakka þér kærlega fyrir að láta mig vita af þessu ! , núna er þetta stöðugt :)


:guy :guy