Galli í MSI 9600GT 512mb Skjákortunum?
-
Hyper_Pinjata
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Galli í MSI 9600GT 512mb Skjákortunum?
Ég og félagi minn erum báðir með svoleiðis skjákort (með G94 Kjarnanum) keypt hjá @tt.is, bæði svipað gömul....og við erum báðir að lenda í því að tölvurnar hjá okkur frjósi (crashi,etc) eða frjósi semsagt þannig að allt stoppar og það þarf að restarta....
og nú spyr ég...Er möguleiki á að um Verksmiðjugalla sé að ræða? eða galla í G94 Kjarnanum?
og nú spyr ég...Er möguleiki á að um Verksmiðjugalla sé að ræða? eða galla í G94 Kjarnanum?
Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.
Re: Galli í MSI 9600GT 512mb Skjákortunum?
Old news kallinn
Það er framleiðslugalli í öllum G8x og G9x kjörnunum framleiddum fyrir miðjan desember 08´
viewtopic.php?f=21&t=18595
Það er framleiðslugalli í öllum G8x og G9x kjörnunum framleiddum fyrir miðjan desember 08´
viewtopic.php?f=21&t=18595
-
Hyper_Pinjata
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Galli í MSI 9600GT 512mb Skjákortunum?
hvað gerir maður þá í þessu?
Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.
-
Hyper_Pinjata
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Galli í MSI 9600GT 512mb Skjákortunum?
en mig langar ekki í ATi skjákort....mér líkar betur við nvidia kortin.....
nvidia kortin voru aldrei með þroskaheftu forceware sem vildi hafa ekki eitt,ekki tvö heldur þrjú "sama eintak" af draslinu sínu í gangi....áður en það var fixað eftir ég veit ekki hvað langan tíma....
nvidia kortin voru aldrei með þroskaheftu forceware sem vildi hafa ekki eitt,ekki tvö heldur þrjú "sama eintak" af draslinu sínu í gangi....áður en það var fixað eftir ég veit ekki hvað langan tíma....
Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.
-
Viktor
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6855
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 962
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Galli í MSI 9600GT 512mb Skjákortunum?
Verð að vera sammála þér, ég meika ekki ATi skjákort. Mest pirrandi Driver í heimi sem fylgir þeim, alltaf eitthvað vesen að installa/uninstalla og þetta CCC böggar mig heví mikið.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Galli í MSI 9600GT 512mb Skjákortunum?
Sallarólegur skrifaði:Mest pirrandi Driver í heimi sem fylgir þeim, alltaf eitthvað vesen að installa/uninstalla og þetta CCC böggar mig heví mikið.
Get a mac
-
Hyper_Pinjata
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Galli í MSI 9600GT 512mb Skjákortunum?
TechHead skrifaði:Sallarólegur skrifaði:Mest pirrandi Driver í heimi sem fylgir þeim, alltaf eitthvað vesen að installa/uninstalla og þetta CCC böggar mig heví mikið.
Get a mac
get a computer game....and maybe you'll know how we fíl
Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.
Re: Galli í MSI 9600GT 512mb Skjákortunum?
TechHead skrifaði:Get a mac
Hahahhaa... Þú losnar ekkert við skjákort og drivera þó að þú notir Mac. Þú losnar ekki heldur við einstaka vélbúnaðarbilanir þar. Þetta gerist, en b.t. OP ertu búinn að prufa að fara með kortið í búðina og fá nýtt?
-
Gúrú
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Galli í MSI 9600GT 512mb Skjákortunum?
TechHead skrifaði:Sallarólegur skrifaði:Mest pirrandi Driver í heimi sem fylgir þeim, alltaf eitthvað vesen að installa/uninstalla og þetta CCC böggar mig heví mikið.
Get a mac
Mac's are hot! 65°C Og það í gegnum plastið utaná þeim

Modus ponens
-
palmi6400
- has spoken...
- Póstar: 190
- Skráði sig: Lau 04. Okt 2008 20:19
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Galli í MSI 9600GT 512mb Skjákortunum?
þetta gerðist við mig og ég keypti mér bara nýtt skjákort
Re: Galli í MSI 9600GT 512mb Skjákortunum?
hahaha ég á ekki einu sinni mac og er ekkert sérlega vel við að nota OS-X **
Kom einfaldlega með þetta komment því hann var að nöldra yfir reklaveseni með ATI Drivera
Kom einfaldlega með þetta komment því hann var að nöldra yfir reklaveseni með ATI Drivera
-
Hyper_Pinjata
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Galli í MSI 9600GT 512mb Skjákortunum?
þetta vesen sem einusinni var,er einmitt ástæðan fyrir því að ég hataði,og hata þá enn í dag....meiraðsegja gamla tölvan mín sem ég notaði með socket 478 örgjörva,(msi móðurborð)...á því var innbyggt ATI 7100 skjákort....alveg algjör hörmung það skjákort....gat ekki einusinni spilað wolfenstein: enemy territory með því...svo að á þeim tíma notaði ég FX5200 í staðinn....svo fékk ég mér 6600GT....svo nýja tölvu....og síðan 7600GT....og seinna aðra nýja tölvu....og er kominn í 9600GT núna.....
Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.
-
Daz
- Besserwisser
- Póstar: 3857
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 169
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Galli í MSI 9600GT 512mb Skjákortunum?
Hyper_Pinjata skrifaði:þetta vesen sem einusinni var,er einmitt ástæðan fyrir því að ég hataði,og hata þá enn í dag....meiraðsegja gamla tölvan mín sem ég notaði með socket 478 örgjörva,(msi móðurborð)...á því var innbyggt ATI 7100 skjákort....alveg algjör hörmung það skjákort....gat ekki einusinni spilað wolfenstein: enemy territory með því...svo að á þeim tíma notaði ég FX5200 í staðinn....svo fékk ég mér 6600GT....svo nýja tölvu....og síðan 7600GT....og seinna aðra nýja tölvu....og er kominn í 9600GT núna.....
Fannst þér skrítið að innbyggt skjákort gat ekki spilað tölvuleik? Án þess að ég nenni að googla það þá hljómar týpunúmerið 7100 mjög illa, allra lægsti möguleiki í 7xxx seríu. Var einmitt ekki 7xxx serían af ATI líka mjööööög slöpp?
-
Blackened
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
- Reputation: 14
- Staðsetning: Babýlon norðursins
- Staða: Ótengdur
Re: Galli í MSI 9600GT 512mb Skjákortunum?
Daz skrifaði:Hyper_Pinjata skrifaði:þetta vesen sem einusinni var,er einmitt ástæðan fyrir því að ég hataði,og hata þá enn í dag....meiraðsegja gamla tölvan mín sem ég notaði með socket 478 örgjörva,(msi móðurborð)...á því var innbyggt ATI 7100 skjákort....alveg algjör hörmung það skjákort....gat ekki einusinni spilað wolfenstein: enemy territory með því...svo að á þeim tíma notaði ég FX5200 í staðinn....svo fékk ég mér 6600GT....svo nýja tölvu....og síðan 7600GT....og seinna aðra nýja tölvu....og er kominn í 9600GT núna.....
Fannst þér skrítið að innbyggt skjákort gat ekki spilað tölvuleik? Án þess að ég nenni að googla það þá hljómar týpunúmerið 7100 mjög illa, allra lægsti möguleiki í 7xxx seríu. Var einmitt ekki 7xxx serían af ATI líka mjööööög slöpp?
Tjah.. ég kvarta nú ekki undan 7900GT kortunum... er með eitt þannig í notkun í dag meiraðsegja.. og keyrir Fallout3 með miklum ágætum..
..reyndar ekki á mjög hárri upplausn.. en engu að síður!
-
Daz
- Besserwisser
- Póstar: 3857
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 169
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Galli í MSI 9600GT 512mb Skjákortunum?
Blackened skrifaði:Tjah.. ég kvarta nú ekki undan 7900GT kortunum... er með eitt þannig í notkun í dag meiraðsegja.. og keyrir Fallout3 með miklum ágætum..
..reyndar ekki á mjög hárri upplausn.. en engu að síður!
ATI 7XXX serían er síðan 2000 ( sauce )
Nvidia 7XXX serían er síðan 2005 ( sauce )
S.s. ósambærileg kort með öllu.
-
ManiO
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Galli í MSI 9600GT 512mb Skjákortunum?
dori skrifaði:TechHead skrifaði:Get a mac
Hahahhaa... Þú losnar ekkert við skjákort og drivera þó að þú notir Mac. Þú losnar ekki heldur við einstaka vélbúnaðarbilanir þar. Þetta gerist, en b.t. OP ertu búinn að prufa að fara með kortið í búðina og fá nýtt?
Tjah, ég er nú að skrifa þetta á Apple fartölvu sem er einmitt með Ati skjákorti, og ég hef hvergi séð neitt sem á stendur Ati nema ef ég fer í System Profiler, og þar er ekki einu sinni logoið. Svo að jú, ef að menn fá sér Apple tölvu sem er með Ati skjákorti losna þeir við þennan hundleiðinlega CCC.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
Danni V8
- Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Galli í MSI 9600GT 512mb Skjákortunum?
Hvernig veit maður ef að MSI 9600GT kortið sitt er farmleitt fyrir miðjan des 08?
Ég keypti mitt á tilboði 1 jan 09 og það hefur ekki verið neitt vesen á því. Er það kannski bara svarið? Eða á þetta eftir að koma og bíta mig í rassgatið seinna?
Ég keypti mitt á tilboði 1 jan 09 og það hefur ekki verið neitt vesen á því. Er það kannski bara svarið? Eða á þetta eftir að koma og bíta mig í rassgatið seinna?
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
KermitTheFrog
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Galli í MSI 9600GT 512mb Skjákortunum?
Danni V8 skrifaði:Hvernig veit maður ef að MSI 9600GT kortið sitt er farmleitt fyrir miðjan des 08?
Ég keypti mitt á tilboði 1 jan 09 og það hefur ekki verið neitt vesen á því. Er það kannski bara svarið? Eða á þetta eftir að koma og bíta mig í rassgatið seinna?
Ættir að geta séð það á serial númeri
