Hvernig minni ætti ég þá að stökkva á til að fá eitthvað performance boost út úr þessu upgreidi mínu?
Að því gefnu að móðurborðið höndli 667MHz væri þá nóg fyrir mig að finna 2x2GB RAM sem keyrir á 333MHz memory clock sem væri þá 666MHz I/O bus clock?
Ef ég fæ mér minni sem er með meiri MHz tíðni en móðurborðið höndlar, downgreidast það ekki bara niður á hraðann á móðurborðinu? RAM sem gæti keyrt á 800MHz myndi þá bara keyra á 667MHz?
Afsakið spurningaflóðið - takk fyrir svörin.
Þú breytir bara FSB:RAM ratio til komast sem næst þínu actual ram frequency.
Til dæmis
með 800mhz ddr2 minni þá setur þú ratio í 1:
2, með 200 í fsb þá keyrir minnið á 400mhz memory clock (
2x200 vegna ratio) og 800mhz ddr2 clock (2x400mhz)
með 600mhz ddr2 minni þá setur þú FSB:RAM ratio í 1:125, þetta gefur þér 225mhz memory clock og 550mhz ddr2 clock (2x225) ef þú ert með 200fsb (1,125x200).
ef þeta væri ddr3 þá margfaldast memory clock með 3 en ekki 2 til að fá actual frequency.
Ég var einu sinni með 1066mhz ddr2 ram og 270fsb og ég reyndi að fá minni til að keyra á 1066 mhz. Ég fór í BIOS breytti FSB:RAM ratio úr 1:1 í 1:2 minnið keyrði eftir breytinguna á 1080mhz sem er nálægt 1066mhz. 270fsb*2 (1:2 ratio) gefur mér 540mhz og 540mhz * 2 (þetta er ddr2) gefur mér 1080mhz
Vona að þetta hjálpi þér eitthvað.