Sælir meistarar!
Nú er vélin mín orðin gömul og þreytt. Ég þarf því að skipta henni út fyrir nýrra og fallegra módel eins og gengur og gerist. Ég vill hins vegar síður kaupa köttinn í sekknum og endilega fá sem mest fyrir peningana. Hef áður smellt inn þráð hérna þegar mig hefur vantað upplýsingar og ekki verið svikinn af svörunum sem voru málefnaleg og góð.
Budget-ið hjá mér er á bilinu kr. 50.000 - 80.000. Getið þið linkað inn þá turna sem þið teljið vera bestu kaupin í dag fyrir þessa upphæð? Hafa ber í huga að vélin verður að mestu leyti notuð í leiki.
Með fyrirfram þökk,
Claw
Ný tölva
-
KermitTheFrog
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Ný tölva
Kassi: CoolerMaster Centurion 5 - 500W - 16.860
Móðurborð ASUS P5QL-E - 16.860
Örgjörvi Intel Core2 Duo E7300 - 19.860
Vinnsluminni MDT Twinpacks 2048MB - 5.860
Harður diskur Seagate Barracuda 7200.12 500GB - 9.860
Skjákort Geforce 9600GT - 18.860
= 88.160
Kannski aðeins yfir budget, en þetta er góður grunnur og getur cuttað back á einhverju og fundið annað ódýrara í staðinn
Móðurborð ASUS P5QL-E - 16.860
Örgjörvi Intel Core2 Duo E7300 - 19.860
Vinnsluminni MDT Twinpacks 2048MB - 5.860
Harður diskur Seagate Barracuda 7200.12 500GB - 9.860
Skjákort Geforce 9600GT - 18.860
= 88.160
Kannski aðeins yfir budget, en þetta er góður grunnur og getur cuttað back á einhverju og fundið annað ódýrara í staðinn
Re: Ný tölva
KermitTheFrog skrifaði:Kassi: CoolerMaster Centurion 5 - 500W - 16.860
Móðurborð ASUS P5QL-E - 16.860
Örgjörvi Intel Core2 Duo E7300 - 19.860
Vinnsluminni MDT Twinpacks 2048MB - 5.860
Harður diskur Seagate Barracuda 7200.12 500GB - 9.860
Skjákort Geforce 9600GT - 18.860
= 88.160
Kannski aðeins yfir budget, en þetta er góður grunnur og getur cuttað back á einhverju og fundið annað ódýrara í staðinn
Takk fyrir þetta en þar sem ég er alger vanviti í uppfærslum þá þyrfti ég að fá tilbúin turn sem ég þarf ekki að setja upp sjálfur. Getið þið linkað inn einhverja slíka sem þið teljið hagstæðustu kaupin fyrir þetta budget? Eða er hægt að fá verslunina til þess að setja upp turn eftir manns eigin höfði?
-
KermitTheFrog
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Ný tölva
Email á Tölvuvirkni, Tölvutækni, Kísildal ætti að bjarga málunum. Svo geturðu fengið verslunina til að setja það sem þú velur saman fyrir smáaur
-
Glazier
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Ný tölva
http://kisildalur.is/?p=2&id=212
Þessi er á 80 þús.
en hvaða leiki ertu að fara að spila ?
þessi ræður ekki við GTA og svoleiðis leiki sko þá þarftu að fara uppí 100þ.
Þessi er á 80 þús.
en hvaða leiki ertu að fara að spila ?
þessi ræður ekki við GTA og svoleiðis leiki sko þá þarftu að fara uppí 100þ.
Tölvan mín er ekki lengur töff.