Brenglaður skjár?


Höfundur
MaggiGunn
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Mið 14. Jan 2009 19:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Brenglaður skjár?

Pósturaf MaggiGunn » Mið 18. Feb 2009 17:14

Er brenglað að spila CS í 22" widescreen skjá? eða aðra leiki.... bara smá spurn :)

Ég þekki þetta ekki nógu vel, mig langar í 22" en svo heyrir maður að leikir verði svo asnalegir.

Annars er það 19-20" ekki widescreen.




Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Brenglaður skjár?

Pósturaf Hyper_Pinjata » Mið 18. Feb 2009 18:26

Njah...myndi efa það....bara setur á hærri upplausn....ég hef allavega hingað til alltaf notað 1280x1024 eða hærra...

spila CS 1.6 í 1440x900....lýtur svosum ekkert verr út...


Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.


TwiiztedAcer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 339
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 15:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Brenglaður skjár?

Pósturaf TwiiztedAcer » Mið 18. Feb 2009 18:37

MaggiGunn skrifaði:Er brenglað að spila CS í 22" widescreen skjá? eða aðra leiki.... bara smá spurn :)

Ég þekki þetta ekki nógu vel, mig langar í 22" en svo heyrir maður að leikir verði svo asnalegir.

Annars er það 19-20" ekki widescreen.


Þeir verða ekkert Asnalegri
Ég er nú sjálfur með 22 og finnst mér bara mjög fínir
22 eru flestir með núna dags og eru geðveikir

Hvaða skjá ertu að pæla í?



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3617
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Brenglaður skjár?

Pósturaf dori » Mið 18. Feb 2009 19:11

Ertu ekki að spurja hvort leikir verði asnalega teygðir ef þú spilar á widescreen skjá og upplausnin er ekki fyrir widescreen?



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Brenglaður skjár?

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 18. Feb 2009 19:30

Ef þú spilar leik á 22" widescreen skjá í 1280x1024, þá brenglast þetta. En ef þú aftur á móti ef þú stillir hann í native resolution eða þá bara widescreen upplausn þá er þetta bara æði




Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Brenglaður skjár?

Pósturaf Hyper_Pinjata » Mið 18. Feb 2009 20:42

KermitTheFrog skrifaði:Ef þú spilar leik á 22" widescreen skjá í 1280x1024, þá brenglast þetta. En ef þú aftur á móti ef þú stillir hann í native resolution eða þá bara widescreen upplausn þá er þetta bara æði



Actually....Nei....Flestir góðir skjáir nú til dags "Aðlaga" sig að upplausninni.....

Acer skjárinn minn gerir það allavega...


Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.


Ezekiel
has spoken...
Póstar: 153
Skráði sig: Fim 20. Des 2007 16:10
Reputation: 0
Staðsetning: 01110010 01110110 01101011
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Brenglaður skjár?

Pósturaf Ezekiel » Mið 18. Feb 2009 21:55

Hyper_Pinjata skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Ef þú spilar leik á 22" widescreen skjá í 1280x1024, þá brenglast þetta. En ef þú aftur á móti ef þú stillir hann í native resolution eða þá bara widescreen upplausn þá er þetta bara æði



Actually....Nei....Flestir góðir skjáir nú til dags "Aðlaga" sig að upplausninni.....

Acer skjárinn minn gerir það allavega...



wat

allir lcd skjáir eru með native upplausn hvort sem það sé 1680x1050, 1440x900 eða eitthvað annað, og ef að þú víkur frá þessari upplausn þá ertu að fórna gæðum, þótt að skjáir geta sett aðra upplausn þá hef ég aldrei heyrt um "aðlaga sig að upplausninni"


Kv, Óli

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3153
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 463
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Brenglaður skjár?

Pósturaf hagur » Mið 18. Feb 2009 22:22

Það er rétt hjá aczeke.

Það sem gerist þegar þú setur LCD skjá í aðra upplausn en hans "fixed", "native" upplausn getur verið tvennt:

1. Skjárinn skalar myndina yfir á sína native upplausn. Ef upplausnin er hærri en native, þá gerir down-scalar hann upplausnina, annars up-scalar hann. Þetta hefur í för með sér tap á myndgæðum, óumflýjanlega. Sérstaklega ef þú setur widescreen skjá í 4:3 upplausn eða 4:3 skjá í widescreen upplausn, þá bætist bjögun ofaná skölunina.

2. Ef upplausnin er lægri en native, þá birtist myndin bara á miðjum skjánum í réttri upplausn með svartan ramma í kring.


Langflestir skjáir fara leið númer 1. Hugsa að leið 2 sé algengari í sjónvörpum.




Höfundur
MaggiGunn
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Mið 14. Jan 2009 19:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Brenglaður skjár?

Pósturaf MaggiGunn » Fim 19. Feb 2009 05:47

jú er einmitt að spá hvort þeir verði teygðir og asnalegir. En ég er að spá i þessum 22" benq, mæla allir með honum.

En fyrst þetta er allt í góðu og ekkert brenglað, þá tekur maður auðvitað frekar 22" heldur en 19".



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3153
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 463
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Brenglaður skjár?

Pósturaf hagur » Fim 19. Feb 2009 09:11

Ef að leikurinn býður uppá widescreen upplausn, þá sérstaklega native upplausnina á skjánum, þá verður þetta bara flott. Go for it :wink: