Hvað finnst ykkur um Core i5 sem kemur í ágúst

Skjámynd

Höfundur
Ayru
Fiktari
Póstar: 99
Skráði sig: Sun 18. Jan 2009 14:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvað finnst ykkur um Core i5 sem kemur í ágúst

Pósturaf Ayru » Fim 12. Feb 2009 11:18

Intel Core i5 (mainstream Nehalem) benchmarks

http://www.hardware.info/en-US/news/ymi ... enchmarks/

hérna getið þið séð hvernig þessi i5 er að performa í mismunandi benchmörkum.

Og eitt í viðbót, hvað er málið með að gefa út 2-4 processora á ári? hvernær ætla þeir að framleiða Processor sem getur varað lengur en nokkur ár áður en hann verður obsolete.(Ég veit að þetta sé augljóst en samt!)


PC 1 : i7 2600k @ 4.8ghz 24/7
PC 2 :Antec p182/ASUS Striker II EXTREME nForce 790i Ultra SLI/ intel E8500 cpu @4.050gig @ 450 x 9.0 /4gb ddr3 ProjectX 1800mhz /EVGA GTX 285 720MHz core,1620MHz shader, 2772MHz memory clock / ASUS VW266H 26" screen/ 3dmark06 score: 18250

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2402
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 70
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað finnst ykkur um Core i5 sem kemur í ágúst

Pósturaf Gunnar » Fim 12. Feb 2009 11:21

þegar maður fer í að uppfæra sem verður öruglega ekki á næstunni þá fer maður líklega beint i Core i7 :) svo.
er hann ekki annars öflugri (ekkert buinn að kíkja á þetta)?



Skjámynd

Höfundur
Ayru
Fiktari
Póstar: 99
Skráði sig: Sun 18. Jan 2009 14:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvað finnst ykkur um Core i5 sem kemur í ágúst

Pósturaf Ayru » Fim 12. Feb 2009 11:53

Gunnar skrifaði:þegar maður fer í að uppfæra sem verður öruglega ekki á næstunni þá fer maður líklega beint i Core i7 :) svo.
er hann ekki annars öflugri (ekkert buinn að kíkja á þetta)?


dual-channel DDR3 memory controller í stað triple channel ... enn þau hafa nýjan eiginleika sem er integrated PCI-Express graphics controller ^^

i7 er jú, þannig séð öflugri CPU en ekki í leikjum (sumir telja i7 vera frekar server board heldur en actual gaming board) . Samkvæmt benchmörkum, eins og staðan er í dag er ekki martækur munur á i7 or core 2 duo í leikjum þar sem leikirnir eru meira GPU hamlaðir.

Spurningin er, hvort integrated PCI-Express graphics controller mun hafa áhrif á performance-ið í leikjum.

Vinsamlegast engin skítaköst, ég hef ekkert á móti i7 þvert á móti þá mun ég væntanlega fá mér i7 þegar mitt drasl er obsolete.
Ég er einungis að tala um gaming vise ekki server/myndvinnslu.


PC 1 : i7 2600k @ 4.8ghz 24/7
PC 2 :Antec p182/ASUS Striker II EXTREME nForce 790i Ultra SLI/ intel E8500 cpu @4.050gig @ 450 x 9.0 /4gb ddr3 ProjectX 1800mhz /EVGA GTX 285 720MHz core,1620MHz shader, 2772MHz memory clock / ASUS VW266H 26" screen/ 3dmark06 score: 18250

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17202
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2367
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað finnst ykkur um Core i5 sem kemur í ágúst

Pósturaf GuðjónR » Fim 12. Feb 2009 13:34

Mér finnst hann ekkert merkilegur.



Skjámynd

Höfundur
Ayru
Fiktari
Póstar: 99
Skráði sig: Sun 18. Jan 2009 14:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvað finnst ykkur um Core i5 sem kemur í ágúst

Pósturaf Ayru » Fös 13. Feb 2009 08:08

GuðjónR skrifaði:Mér finnst hann ekkert merkilegur.


Finnst þér þetta vera vaporware ? :-k


PC 1 : i7 2600k @ 4.8ghz 24/7
PC 2 :Antec p182/ASUS Striker II EXTREME nForce 790i Ultra SLI/ intel E8500 cpu @4.050gig @ 450 x 9.0 /4gb ddr3 ProjectX 1800mhz /EVGA GTX 285 720MHz core,1620MHz shader, 2772MHz memory clock / ASUS VW266H 26" screen/ 3dmark06 score: 18250

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17202
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2367
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað finnst ykkur um Core i5 sem kemur í ágúst

Pósturaf GuðjónR » Fös 13. Feb 2009 11:24

Ayru skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Mér finnst hann ekkert merkilegur.


Finnst þér þetta vera vaporware ? :-k


well...hann er að taka Super P á 19 sec, sem er samti tími og minn "gamli" E6700.
Þannig að mér finnst þetta ekkert merkilgt.
Core2Duo var það mikil framför að það þarf langan tíma til að toppa það almenninlega.




x le fr
Fiktari
Póstar: 56
Skráði sig: Þri 14. Okt 2008 12:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvað finnst ykkur um Core i5 sem kemur í ágúst

Pósturaf x le fr » Fös 13. Feb 2009 12:07

Ég held að þetta i5 / i7 dót sé mjög töff ... reikni-throughput er örugglega svipað og á Core, en allt lagg ætti að lækka slatta. Það tekur tíma fyrir örgjörvann að biðja external minniscontrollerkubb um að biðja minnið um info. Það þarf talsvert færri clock cycles til að sækja í minni með integrated minniscontroller, örgjörvinn nýtist betur í almennri vinnslu. Vélin verður meira smoooth!