Tölva á ódýrt


Höfundur
Dadii
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 11:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Tölva á ódýrt

Pósturaf Dadii » Fös 30. Jan 2009 12:07

Ég er að leita mér að tölvu sem er hægt að setja saman úr sem ódýrast og hægt er.
Ég ætla nota hana í gta iv og css og ég þarf bara tölvuna staka
Og tölvan þarf að vera betri en

* OS: Windows Vista - Service Pack 1 / XP - Service Pack 3
* Processor: Intel Core 2 Quad 2.4Ghz, AMD Phenom X3 2.1Ghz
* Memory: 2 GB (Windows XP) 2.5 GB (Windows Vista)
* 18 GB Free Hard Drive Space
* Video Card: 512MB NVIDIA 8600 / 512MB ATI 3870

þetta er minnstu requirements fyrir gta iv.
Síðast breytt af Dadii á Fös 30. Jan 2009 20:15, breytt samtals 4 sinnum.




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Tölva á ódýrt

Pósturaf coldcut » Fös 30. Jan 2009 12:13

vantar kannski smá meiri upplýsingar:

- Í hvað ætlarðu að nota hana?
- Er jaðarbúnaður inní þessum 95 þúsundum? þá er ég að meina: Skjár, lyklaborð, mús, heyrnatól/hátalarar o.sfrv.



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2402
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 70
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölva á ódýrt

Pósturaf Gunnar » Fös 30. Jan 2009 12:38

coldcut skrifaði:vantar kannski smá meiri upplýsingar:

- Í hvað ætlarðu að nota hana?
- Er jaðarbúnaður inní þessum 95 þúsundum? þá er ég að meina: Skjár, lyklaborð, mús, heyrnatól/hátalarar o.sfrv.

þetta er það minnsta sem gtaiv ræður við.