Ná skrám af gömlum Win95 diski

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6855
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 962
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Ná skrám af gömlum Win95 diski

Pósturaf Viktor » Fim 29. Jan 2009 00:28

Sælir.
Félagi minn á gamlan harðan disk sem var notaður fyrir windows 95. Hann tjáði mér það að hann gæti ekki náð í gögnin sem eru inni á honum því hann vantaði Windows 95 stýrikerfið til að geta afritað gögnin á venjulegan disk.

Er engin leið að fá gögnin án þess að redda tölvu með stuðning við Win95?


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Ná skrám af gömlum Win95 diski

Pósturaf Nariur » Fim 29. Jan 2009 00:53

ekki bara tengja diskinn í nánast hvaða tölvu sem er sem slave og copy/pastr?


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Ná skrám af gömlum Win95 diski

Pósturaf lukkuláki » Fim 29. Jan 2009 11:00

Hvaða gögn eru þetta?
það þarf engan Win95 stuðning til þess að sækja Word, Excel, myndir ofl. svoleiðis skjöl.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6855
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 962
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ná skrám af gömlum Win95 diski

Pósturaf Viktor » Fim 29. Jan 2009 23:12

lukkuláki skrifaði:Hvaða gögn eru þetta?
það þarf engan Win95 stuðning til þess að sækja Word, Excel, myndir ofl. svoleiðis skjöl.


Bara myndir... :o


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB