Stykki fyrir 2 skjái í eina tölvu
-
Halli25
- Bara að hanga
- Póstar: 1579
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Stykki fyrir 2 skjái í eina tölvu
Fer eftir því hvort að skjákortið þitt sé með aukatengi eða ekki. Það eru til Matrox kort ef það er ekki og þau kosta sitt.
Væri fínt að fá að vita hverning tölvu þú ert með og hvernig skjákort ef þú ert með borðtölvu til að geta svarað þessu betur...
Væri fínt að fá að vita hverning tölvu þú ert með og hvernig skjákort ef þú ert með borðtölvu til að geta svarað þessu betur...
Starfsmaður @ IOD