Sælir,
Er með nForce 680i móðurborð frá eVGA, Minnin eru af gerðinni Corsair XMS2 2x2gb 1066mhz DDR2.
Vandamálið er það að þegar ég er að keyra minnin í dual, þ.e í rauf 1 og rauf 3, þá kemur alltaf "blue screen".
Þegar ég er að keyri minnin bara eitt og eitt sér virkar það alveg. Einnig prófaði ég að setja þau í rauf 1 og rauf 2, og það virkar vel.
Veit einhver hvað gæti verið að, með að þau vilji ekki keyra í Dual ?
Sæþór
Vandamál með minni
-
lukkuláki
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með minni
Getur verið bilað minni eða móðurborð en það er best að líkja í manualinn til að tékka á þessu
þeas. hvort þetta á að ganga á þessu borði yfirhöfuð.
þeas. hvort þetta á að ganga á þessu borði yfirhöfuð.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
Sæþór
Höfundur - Nörd
- Póstar: 125
- Skráði sig: Mið 12. Nóv 2008 00:53
- Reputation: 1
- Staðsetning: Á sjó..
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með minni
-
Bæði minnin virka alveg, þ.e get alveg keyrt þau bæði, í sitthvoru lagi, og haft þau í rauf 1 og rauf 2.
Móðurborðið á jú alveg að passa með Corsair minnum.
Bæði minnin virka alveg, þ.e get alveg keyrt þau bæði, í sitthvoru lagi, og haft þau í rauf 1 og rauf 2.
Móðurborðið á jú alveg að passa með Corsair minnum.
-
-
Gúrú
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með minni
Maximum of 8GB of DDR2 533/667/800/1200MHz SLI-Ready memory
Google segir mér að þetta móðurborð styðji ekki 1066?
Google segir mér að þetta móðurborð styðji ekki 1066?
Modus ponens
-
Sæþór
Höfundur - Nörd
- Póstar: 125
- Skráði sig: Mið 12. Nóv 2008 00:53
- Reputation: 1
- Staðsetning: Á sjó..
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með minni
Já, en fyrst það styður 1200mhz, ætti það nú ekki að styðja 1066mhz?
Ég er að keyra þau núna saman, í rauf 1 og rauf2, og það virkar vel.
Í bios sýnir að minnin eru 1066mhz þar.
Ég er að keyra þau núna saman, í rauf 1 og rauf2, og það virkar vel.
Í bios sýnir að minnin eru 1066mhz þar.
-
Re: Vandamál með minni
Ég er með svipað dót og þú... sama móðurborð en er með 4x 1gb Corsair XMS 800mhz minni og það virkar fínt.
Var lengi bara með 2x1gb í raufum 1 og 3 og það var aldrei neitt vandamál með það.
http://techreport.com/articles.x/11212 - hérna er líka ágætis listi yfir hvað borðið styður og hvað ekki, kemur m.a. fram að það styður 1066mhz minni en ekki 1200mhz.
Var lengi bara með 2x1gb í raufum 1 og 3 og það var aldrei neitt vandamál með það.
http://techreport.com/articles.x/11212 - hérna er líka ágætis listi yfir hvað borðið styður og hvað ekki, kemur m.a. fram að það styður 1066mhz minni en ekki 1200mhz.
-
DoofuZ
- 1+1=10
- Póstar: 1132
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 9
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með minni
Ég mæli með því að þú athugir með BIOS uppfærslur. Lenti einmitt í svipuðu veseni þegar ég keypti og setti saman tölvuna mína fyrir um fjórum árum síðan eða svo. Minnið sem ég keypti var einmitt svona dual og þegar ég fór í það að keyra upp uppsetninguna á Windows þá fékk ég bara bláskjá og vesen, keyrði svo memtest á minninu sem sagði það vera gallað þannig að ég fór með það aftur í Task. Þar sögðu einhverjir bjánar mér að minnið væri í lagi og að það væri bara ekki að virka með móðurborðinu
Fékk því aðra tegund af minni sem var aðeins dýrairi svo ég þurfti að borga uppí
En þegar ég prófaði það í vélinni var það sama í gangi
Prófaði þá að athuga með BIOS uppfærslur og viti menn, tvær uppfærslur voru þá komnar frá upprunalegu og í þeirri nýjustu var betri stuðningur við nýjar tegundir af minniskubbum
Eftir þá uppfærslu virkaði allt eins og í sögu 
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
-
Sæþór
Höfundur - Nörd
- Póstar: 125
- Skráði sig: Mið 12. Nóv 2008 00:53
- Reputation: 1
- Staðsetning: Á sjó..
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með minni
Endaði með að ég fékk lánuð öðruvísi minni, og voila, gat keyrt þau í dual.
Samt svo skrýtið að það er hægt að keyra þessi Corsair minni í single channel, og hafa þau stök, en ekki dual.
Held að maður skili bara þessum og finni einhver önnur minni.
Þakka fyrir svörin...
Sæþór
Samt svo skrýtið að það er hægt að keyra þessi Corsair minni í single channel, og hafa þau stök, en ekki dual.
Held að maður skili bara þessum og finni einhver önnur minni.
Þakka fyrir svörin...
Sæþór
-
-
Sæþór
Höfundur - Nörd
- Póstar: 125
- Skráði sig: Mið 12. Nóv 2008 00:53
- Reputation: 1
- Staðsetning: Á sjó..
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með minni
Nei andskotinn,
Það kom Blue screen aftur, þ.e með önnur minni.
Ég er búinn að uppfæra í nýjasta biosinn...
Einhver sem gæti vitað hvað það er sem er að valda þessu ?
Það kom Blue screen aftur, þ.e með önnur minni.
Ég er búinn að uppfæra í nýjasta biosinn...
Einhver sem gæti vitað hvað það er sem er að valda þessu ?
-
Re: Vandamál með minni
Mín reynsla af performance minnum á 680i kubbasetti var ekki góð. En 2x og jafnvel 4x 800 mhz minni virðast virka vel í þeim.