Var að kaupa mér X-FI Extreme Gamer hljóðkort og þegar ég reyni að installa drivernum þá kemur upp error sem er svona : http://i42.tinypic.com/30c66ba.jpg
Veit einhver hvað er að?
Frekar svekkjandi að vera nýbúinn að kaupa sér hljóðkort og það virkar ekki.
Hljóðkort
-
lukkuláki
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóðkort
Tékkaðu á því hvort það er að ná góðu sambandi við PCI raufina og prófaðu jafnvel að setja það í aðra rauf.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Re: Hljóðkort
Okei ég náði að láta það virka og er búinn að installa driver en það heyrist bara öðrumegin í heyrnatólunum (þetta var sama vandamál og á gamla hljóðkortinu)
-
lukkuláki
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóðkort
Þá er eitthvað að stýrikerfinu eða móðurborðinu ef heyrnartólin eru OK
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
Viktor
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6855
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 962
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóðkort
Velja rétt "Input device" í vent Setup.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB