Vinur minn var að fá sér svona móðurborð og þegar hann reynir að kveikja á henni þá fara viftur af stað í svona 2 sec og þá rebootar tölvan og þetta gerist bara aftur og aftur.. Svo eru einhver LED ljós á móðurborðinu sem heita PHASE LED og í manualnum segir að þau tákni CPU load eða eitthvað þannig (er að downloada manualnum til að checka á þessu)
Hvað getur þetta verið?? Örrinn ekki að fá nógan straum úr aflgjafa eða hvað??
Phase LED á Gigabyte móðurborði
-
KermitTheFrog
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
-
Gúrú
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Phase LED á Gigabyte móðurborði
KermitTheFrog skrifaði:nógan
"nægan"
Einhver annar hjálpar þér með hitt samt, ég er í stafsetningardeild.
Modus ponens
-
KermitTheFrog
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Phase LED á Gigabyte móðurborði
Það er allt tengt sem á að vera tengt
EDIT: Þetta segir manuallinn um PHASE LED: The number of lighted LEDs indicates the CPU loading. The higher the CPU loading, the more the number of lighted LEDs.
Hérna er manuallinn: http://europe.giga-byte.com/FileList/Ma ... ep45-ds3(r)_e.pdf
EDIT: Þetta segir manuallinn um PHASE LED: The number of lighted LEDs indicates the CPU loading. The higher the CPU loading, the more the number of lighted LEDs.
Hérna er manuallinn: http://europe.giga-byte.com/FileList/Ma ... ep45-ds3(r)_e.pdf
-
Zorglub
- spjallið.is
- Póstar: 419
- Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
- Reputation: 43
- Staðsetning: Nokkuð góð!
- Staða: Ótengdur
Re: Phase LED á Gigabyte móðurborði
Gúrú skrifaði:KermitTheFrog skrifaði:nógan
"nægan"
Einhver annar hjálpar þér með hitt samt, ég er í stafsetningardeild.
Eigum við þá líka að fara í málfræðipælingar og ræða hvort orðinu "samt" sé ekki ofaukið í setningunni hjá þér og hvort þú sért ekki í
stafsetningardeildinni.
ps. Svo er það nægann
En að öllu gríni slepptu þá gæti þetta verið galli í bios í borðinu, eða voruð þið nokkuð að uppfæra?
Síðast breytt af Zorglub á Þri 06. Jan 2009 15:25, breytt samtals 1 sinni.
Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15
-
KermitTheFrog
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
-
Zorglub
- spjallið.is
- Póstar: 419
- Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
- Reputation: 43
- Staðsetning: Nokkuð góð!
- Staða: Ótengdur
Re: Phase LED á Gigabyte móðurborði
Tja þess vegna spurði ég hvort þið hafið verið að flassa eða hvort að borðið hefur ekki ræst sig yfir höfuð.
Ef það hefur ekki ræst sig, þá er bara að aftengja diska og drif, víxla/skipta út minnum, skjákorti, aflgjafa og útiloka alla möguleika.
Ef ekkert virkar, þá eins og ég sagði hér fyrir ofan myndi ég giska á galla í bios=gallað borð=skila.
Ef það hefur ekki ræst sig, þá er bara að aftengja diska og drif, víxla/skipta út minnum, skjákorti, aflgjafa og útiloka alla möguleika.
Ef ekkert virkar, þá eins og ég sagði hér fyrir ofan myndi ég giska á galla í bios=gallað borð=skila.
Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15
-
KermitTheFrog
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Phase LED á Gigabyte móðurborði
Tjah, það var nú soldið skondið að við prufuðum að taka CPU úr socketinu og þá náði allt að fara í gang (viftur n'such).. Gallaður örgjörvi??
Hann er samt ekki jafnþolinmóður og ég og ákvað að fara með hana og láta TechHead og fleiri um þetta (fór semsagt með þetta í Tölvuvirkni)
Hann er samt ekki jafnþolinmóður og ég og ákvað að fara með hana og láta TechHead og fleiri um þetta (fór semsagt með þetta í Tölvuvirkni)