Pósturaf depill » Mán 05. Jan 2009 19:49
Ég er svo viðkvæmur fyrir því að sjá ekki hraða og hvað ég er að gera, og finnst almennt CIFS ekki vera standa sig nógu vel í file-sharing hraða samanborið við SFTP og FTP, mín file-sharing vél er Mac Mini, SFTP inná hana og transfera allt þannig yfir á aðrar vélar.
Ef þú ætlar að keyra Windows á vélinni myndi ég henda bara upp FileZilla server og þú getur bara valið þær möppur sem sér hver notandi á að geta farið í, þannig geturðu falið klámið þitt.
Ef á Linux, þá eru til fullt af FTP serverum, best að nota þann sem kemur default með distronu. ( Eða bara sleppa því allover og SFTPa, þarft bara openssh til þess )